Þegar fólk sækir um starf eru oft gerðar miklar kröfur. Þú átt að hafa háskólapróf (þótt viðkomandi próf komi starfinu ekkert við!), þú átt að vera góður í mannlegum samskiptum, vera heilbrigður og laus við vandamál á borð við notkun tóbaks og ofdrykkju. Það þykir líka næstum óalandi að viðkomandi sé kominn yfir fimmtugt í aldri.
Hvers vegna þykir þá svona ljótt að einhverjir amist við því að nýi borgarstjórinn, sem er nýstiginn upp úr 8 mánaða veikindafríi vegna hjónaskilnaðar, sé of nálægt vinnuhamlandi andlegum kvilla til að teljast hæfur í svona krefjandi starf?
Maðurinn sýnir það auk þess á fyrstu vinnuvikunni að nánast brotna undan pólitískri brellu andstæðinga sinna og þolir ekki umfjöllun í nánast eina sjónvarpsgrínþættinum sem haldið er úti.
Ólafur F. Magnússon ber að mínu mati stærstu sökina í allri þessari atburðarás. Hann færðist meira í fang en hann mun ráða við. Hann fær þó fullkomið tækifæri til að afsanna svona úrtölur. Það er tækifæri sem fæstir aðrir fá. Að mínu mati er íhaldið búið að færa honum allt á silfurfati meira og minna óverðskuldað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Allir verða fyrir áföllum á lífsleiðinni i formi ýmissa áfalla.
Náin manneskja deyr, maður upplifir höfnun eða verður þunglyndur, eitthvað af þessu hendir alla.
En manneskja sem gefur kost á sér í áberandi pólitískt starf á ekki að vera að væla og pukrast, viðkomandi á að koma strax fram af hreinskilni og sannleik til að tryggja rétta fréttamiðlun og sýna trúverðugleika.
Mér finnst ómaklega ráðist að Spaugstofunni og þeim til minnkunar sem slíkt gera, það er ekki gáfulegt tískufyrirbrigðið að kæfa alla umfjöllun um hina leyndu hluti, og skömmina sem fylgt hefur andlegum vandamálum.
Þeir eiga þakkir skildar fyrir að ýfa þetta mál aðeins og skapa umræðu en Ólafi vorkenni ég ekkert.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 30.1.2008 kl. 11:27
óli falski á enga vorkunn skilið.. hann er í pólitík og þar gilda lögmál frumskógarins.
Óskar Þorkelsson, 30.1.2008 kl. 19:12