Sannleikurinn er bara ósatt eintöluorð

Hver skyldi hafa ákveðið að sannleikurinn ætti að vera eintöluorð?

Það er reyndar athyglisvert að sannleikurinn er greinilega mjög bundinn stjórnmálaflokkum og hefur verið alltof lengi.

Í ljósi hinna miklu pólitísku atburða í borginni undanfarið ætti fleirum en mér að vera ljóst að sannleikurinn er sá sem hver og einn sér hann, og það eru ekki allir með sama sjónarhornið.

Sannleikurinn er því sá að sannleikirnir væri réttara heiti á fyrirbærið. Þetta ætti að útskýra betur en annað af hverju fólk er ekki nærri alltaf sammála um sannleikann í sinni eintölumynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband