28.12.2007 | 21:57
White room með Cream þótti of framúrstefnulegt árið 1968
Ég man vel eftir þessu lagi því þá var ég 12 ára Bítlaaðdáandi. Ég get fúslega viðurkennt að ég hafði ekki þroska til að meðtaka þetta snilldarlag á sínum tíma.
Cream var á þeim tíma "underground" hljómsveit og þó hún ætti kraftmikla aðdáendur náðu þeir aldrei mjög hátt á vinsældalistum. Þeir gerðu þó ótrúlega góða hluti á þeim tæpum þremur árum sem þeir störfuðu. Þetta er að mínum dómi flottasta 3-piece band (3ja manna) allra tíma... á undan Police.
White Room var gefið út sem single eftir að hljómsveitin var hætt árið 1968. Náði hæst 28. sæti í Bretlandi en 6. sæti í Bandaríkjunum.
Þetta lag hefur hins vegar vaxið að vinsældum frá þeim tíma og eldist ótrúlega vel með árunum og verður bara betra.
Hér eru kallarnir í Cream á sjaldgæfri endurkomu í Royal Albert Hall árið 2005. Ginger Baker (66 ára), Jack Bruce (62) og Eric Clapton (60). Mér finnst útkoman góð, einhverjum þætti vera svolítið ellilegt. Ég býst ekki við að sjá þrjá aðra, jafn gamla, leika þetta eftir svo vel sé.
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
... rosalega flott lag, klassík... hélt mikið upp á Cream og þar á meðal þetta lag... algjörir snillingar... Ginger Baker fór svo í súpergrúppuna Blind Faith... sem reyndar störfuðu stutt saman... gáfu út eina plötu... hún er tær snilld...
Brattur, 28.12.2007 kl. 22:13
Tær snilld!!
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 22:20
http://www.youtube.com/watch?v=YMyeS1XRBb4 er í raun miklu betra vantar eitthvað í þetta hjá þeim þarna........... Royal Albert Hall árið 2005
Blúshátíð í Reykjavík, 29.12.2007 kl. 14:46
urlið átti að vera http://www.youtube.com/watch?v=-BDbx8PYLZA
Blúshátíð í Reykjavík, 29.12.2007 kl. 14:47
Tríó eru oft skemmtileg. Sjálfur held ég meira upp á Rush en Cream og Police. Ég hélt líka alltaf mikið upp á James Gang, Primus og Beck, Bogart & Appice.
Þetta er líka fínt tríó. Aha, aha, aha...
http://youtube.com/watch?v=BMikAeK8rL0&feature=related
Ingvar Valgeirsson, 30.12.2007 kl. 00:35
Gleðilegt ár Guðmundur. Við verðum vonandi í góðum gír á næsta ári.
Ingvar, dálæti þitt á Rush er í góðu lagi, flott tríó þar á ferðinni.
Haukur Nikulásson, 30.12.2007 kl. 01:01
Cream var rosalega flott hljómsveit. Þú ert greinilega jafnaldri minn (fyrst þú varst 12 ára 1968). Ég man ekki hvenær ég byrjaði að hlusta á Cream. Hinsvegar þegar ég byrjaði í hljómsveitarstússi nokkru síðar þá reyndum við strákarnir að spreyta okkur á Cream.
Jens Guð, 30.12.2007 kl. 23:15
Gleðilegt ár Haukur og takk fyrir gömlu árin !
Ágúst H Bjarnason, 1.1.2008 kl. 01:54
Þetta er bara frábært.
Hólmdís Hjartardóttir, 5.1.2008 kl. 01:21