24.12.2007 | 01:46
Var ekki Eiður búinn að ÞAGGA NIÐUR Í GAGNRÝNENDUM?
Mér finnast fréttir af högum Eiðs Smára stundum mjög undarlegar.
Sem áhugamaður um fótbolta þykist ég vita að það taki meira ein einn til tvo leiki til að festa sig í sessi einhversstaðar. Þegar stjörnurnar verða heilar má búast við að menn í fari á bekkinn aftur þótt þeir hafi staðið sig þokkalega eins og Eiður hefur gert.
Mitt í öllu þessu finnst manni að 365 hafi gert út á að Eiður myndi leika til að selja áskrift að sjónvarpsrásinni Sýn.
Svona fréttamennska dregur úr trausti manns á fjölmiðlun. Það er núna orðin mjög þunn lína á milli frétta, íþrótta og skemmtana.
Ég skal hins vegar fullyrða að Real Madrid var betra liðið í leiknum nánast allan tímann og ég er líka á þeirri skoðun að Eiður hefði átt að fá að byrja leikinn, miðað við fyrri frammistöðu. Hér gerði Frank Rijkard taktísk mistök og leikurinn bar þessu glögglega merki. Hvort hann hafi verið undir þrýstingi stjórnar að nota stjörnurnar Deco og Ronaldinho í þessum leik skal ósagt látið en eitthvað læðist samt að manni sá grunur.
Real Madrid sigraði - Eiður úti í kuldanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já auðvitað gera 365 útá Eið. Þetta eru bara viðskipti.
OG fótboltinn í dag er bara viðskipti. Af hverju skiptir Ríkharður ungstirnunum Bojan Krkić og Giovani inná frekar en reyndari leikmanni, sem Eiður klárlega er. Ég sá leikinn og sá að þetta var einmitt leikur sem Eiður nýtist í, þröngt og stutt spil. En ungstirnin er eiga að fá sína auglýsingu. Ástæðan fyrir því að eiður hefur spilað undanfarna leiki er einmitt að það voru leikir á móti minni liðum sem fá litla sjónvarpsdreifngu. Það sem skiptir máli er að láta Ronaldinho, Deco, Eto'o, ungstirnin og Spænsku landsliðsmennina spila stórleikina.
Það eru þeir sem selja treyjur og varning.
Þetta er bissness. Mér finnst alltaf jafn kómískt hversu fáir virðast átta sig á þessu. Auðvitað reyna 365 að mjólka Eið! það eru miklir peningar í húfi.
Sævar Finnbogason, 24.12.2007 kl. 12:52