Er okur á borgurunum glćsilegur árangur í ríkisfjármálum?

Ég var ađ hlusta á einn af vonarpeningum Samfylkingarinnar á útvarpi Sögu flytja pistil ţar sem hann dásamar núverandi stjórnarsamstarf fyrir framúrskarandi árangur.

Ágúst Ólafur Ágústsson sem er, held ég, bćđi lögfrćđingur og viđskiptafrćđingur, telur ţađ gríđarlegan árangur ađ afgangur á fjárlögum séu 80 milljarđar. Ţar verđum viđ seint sammála. Ég tel ađ hér sé um ađ rćđa ađ ríkiđ okri ađ óţörfu á samfélaginu ef ţađ er ekki tilgangurinn ađ veita ţessu fé aftur til samfélagsins. Ég fullyrđi ađ ef húsfélag myndi haga sér svona yrđi sú húsfélagsstjórn sett af hiđ snarasta.

Ríkiđ á ekki ađ taka meira til sín en ţörf er á hverjum tíma. Ríkiđ á ekki ađ safna auđi sem reynslan hefur kennt okkur ađ er sólundađ af misvitrum stjórnmálamönnum í gćluverkefni og svo er ađ sjálfsögđu vćnum hluta ţess stoliđ međ vildarsamningum viđ einkavini.

Á međan Ágúst Ólafur dásamar afgang á fjárlögum ríkisins, deyja sjúklingar á spítölum vegna sýkinga sem tilkomnar eru vegna ţrengsla sem og ađ deyja á biđlistum hjartadeilda og víđar.

Ég ţykist vita ađ ţetta endalausa tuđ í mér hafi takmörkuđ áhrif, en lifi alltaf í voninni um ađ fleiri en ég sjái ađ ţađ ţurfi ađ gera margháttađar breytingar á ţví hvernig viđ notum sameiginlega ríkisfjármuni til ađ bćta almannahag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurţórsson

Ţađ á aldrei ađ gefast upp á ađ benda á ţađ sem betur mćtti fara.

Júlíus Sigurţórsson, 18.12.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: Sigurjón

Ríkiđ á ekki ađ safna auđi.  Ţađ er alveg hárrétt!

Sigurjón, 22.12.2007 kl. 05:11

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband