6.12.2007 | 00:23
Það þarf stærri þvottavél til að gera þennan þjófnað hvítari!
Það er greinilegt að Morgunblaðið fær fyrsta póstinn frá forsætisráðherra til að reyna að hvítþvo mannskapinn sinn af ránssamningnum um fasteignirnar á vellinum. Ég er hræddur um að nú þurfi að draga fram stærri þvottavél því óþverrinn og fnykurinn af þessu máli verður ekki léttskúraður!
Einnig er athyglisvert að sjá hvernig tímasett er ákvörðun um bætt kjör öryrkja og fatlaðra á þessum sama tíma. Er Sjálfstæðisflokkurinn að kaupa frið um málið? Það er allt dregið upp einmitt núna til að fegra stjórnina. Mér til mikillar gremju er almenningur og óbreyttir stjórnarþingmenn svo sinnulausir og fylgispakir foringjunum að trúlega tekst þetta bara hjá þeim.
Einnig er athyglisvert að sjá hvernig eldri mál dúkka upp á yfirborðið. Þegar Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra, tók við umsýslu eigna við brottför Varnarliðsins gerði hún þau mistök að hunsa ráðleggingar um að halda hita á húseignum á vellinum. Líklega var þetta bara herfilega vanhugsuð sparnaðaraðgerð. Þetta hafði þær afleiðingar að stór hluti pípulagna húsanna frostsprungu þegar það gerði hörkufrost í nóvember 2006.
Á þessum tíma töldu margir að kostnaður við þetta klúður á ábyrgð Valgerðar myndi kosta rúman milljarð að lagfæra. Nú langar mig að vita hvort þetta séu 1170 milljónirnar sem nefndin segi að hafi kostað til að koma eignum í "söluhæfara ástand"?
Valgerður baðst í þinginu "eiginlega afsökunar" á þessu, en hún hefur aldrei sætt neinni ábyrgð og ríkisendurskoðun hefur látið þetta mál afskiptalaust þrátt fyrir ábendingar um að þetta hefði átt að rannsaka.
Ég ítreka enn og aftur. Þetta sölumál fasteigna Varnarliðsins er stærsta þjófnaðarmál Íslandssögunnar til þessa og ætti að fara beint til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar. En þangað fer það að sjálfsögðu ALDREI!
Söluverð eigna á Keflavíkurflugvelli 18 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:34 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson