12.11.2007 | 21:32
Gátu keypt frá sér óléttuleiðindin!
Dennis Quaid er af minni kynslóð og ég get einhvern vegin ekki öfundað hann af því að sturta sér í smábarnapakkann þegar því á að vera lokið ef allt er eðlilegt. Flestar konur eru hættar að eiga börn talsvert fyrir fimmtugt, en því er öðruvísi farið þegar menn yngja upp konurnar í eitthvað tuttugu árum yngra með bullandi eggjahljóði.
Mikið var það sniðugt hjá þeim að forða frúnni frá morgunógleði, fitusöfnun, bjúg, hugsanlegri meðgöngueitrun, hækkuðum blóðþrýstingi, bakverkjum og öðrum leiðindum sem mögulega fylgja svona óléttu. Að ég tala ekki um aukið álag vegna tvíbura.
Konan keypti sig sem sagt frá þeirri reynslu sem er endalaus uppspretta samræðna meðal mæðra og konugreyið kveikir ekki á því að hún verður líklega utanveltu meðal annarra mæðra sem upplifa sjálfar meðgönguna. Þegar frá líður er ég ekki endilega viss um að það hafi verið góð kaup í aðkeypta meðgönguhýslinum.
Dennis Quaid og frú eignuðust tvíbura sem önnur kona gekk með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.11.2007 kl. 00:34 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Tja, nema konan að einhverjum orsökum geti ekki gengið með börn!
Guðný Þóra Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 22:18
Sem er víst einmitt tilfellið.
Ingvar Valgeirsson, 12.11.2007 kl. 22:40
Thví midur er thad ekki öllum konum gefinn sá heidur ad geta gengid med börn !!!! Thvi midur. Thannig afhverju ekki ad samgledjast theim heldur en ad hoppa í ásakanir med neikvædni og öfund !!!
Lísa (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 23:01
Þetta er nú einhver þau heimskustu komment sem ég hef séð með frétt.
Ég efast ekki um að Kimberley hafi nú viljað ganga með börnin sín sjálf, en þar sem hún getur það ekki þá var þetta það besta sem þau gátu gert.
Ég samgleðst þeim nú bara.
Guðmundur (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 23:43
Ég skil vel þessa færslu...
...ég veit ekkert um það hvort Kimberley greyið geti eða geti ekki eignast börn en staðreyndin er án efa sú að fólk á borð við D og K geta, kjósi þau svo, "keypt" þessa þjónustu.
Spurning um að stofna fyrirtæki og ráða ungar stúlkur við að vera meðgöngumæður... rukka bara duglega fyrir þessa milligönguþjónustu.
Rúnmundur Breiðfjörð segir mér allavega að hann hafi heyrt heimskulegri viðskiptahugmyndir.
Örvar (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 00:12
Það verður ekki séð að móðirin hafi átt við nein vandamál að stríða varðandi meðgöngu. Það kemur ekkert fram frá leikaranum að eiginkonan ætti við einhver vandamál að stríða sem "réttlæti" meðgönguhýsil.
Athugasemdin hér er nánast bara ábending um það með peningum er hægt að losna við ýmis "óþægindi" og ekki illa meint gagnvart parinu sem slíku. Dennis Quiad er í ágætum metum hjá mér sem leikari, raunar í hálfgerðu uppáhaldi!
Ég á ekki von á öðru en að parið megi vera hið hamingjuasamasta með erfingjana og því ástæðulaust fyrir nafn- og myndleysingjana að vera með einhver læti út af þessari kaldhæðni minni.
Haukur Nikulásson, 13.11.2007 kl. 00:33
Ég skildi kommentið frá þér þannig að allt væri nú hægt ef maður á nóg af peningum, hvað er illa meint við það er ekki að skilja þessa sem finnst það heimskulegt :)Og ef hún getur ekki eignast börn sjálf þá er þetta bara hið besta mál,að vísu er kallinn orðinn fullgamall fyrir tvö ungabörn og öllu sem því fylgir.....nema fóstrur sjái um uppeldið fyrir hann.
Sigrún (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 02:11