6.11.2007 | 10:40
Opinber fyrirtæki eru einkavædd til að fela sjálftöku launa og spillingu
Einkavæðing opinberra fyrirtækja virðist hafa þetta eina markmið.
Röksemdirnar fyrir einkavæðingu eru oftar en ekki allt aðrar og byggðar á afar veikum rökum og það virðist stjórnendum fyrirtækjanna einkar auðvelt að blekkja kjörna fulltrúa til að samþykkja slíkar breytingar sem eru þegar á reynir, bara til þess að hægt sé að stunda sjálftöku launa, hækka sporslur og fela þátttöku í alls kyns verkefnum sem eiga nákvæmlega ekkert skylt við starfsemina.
Vandamálið er að í Orkuveitu Reykjavíkur hefur safnast upp auður sem byggður er með okri í orkusölu þegar eðlilegra væri að eigendur þess hefðu notið framsýninnar með lægra orkuverði.
Borgarbúar hafa nefnilega verið snuðaðir áratugum saman um að njóta þess hversu hagkvæm hitaveitan er. Samanburður við erlenda orkusölu byggða á kjarnorku, olíu og kolum hefur verið notuð sem rök fyrir því að halda orkuverðinu hér á landi allt of háu miðað við hvað það hefði getað verið.
Ég hef sagt það áður: Stjórnendur OR eru fyrir löngu búnir að vinna inn fyrir vænum brottrekstri án feits starfslokasamnings fyrir spillingu í starfi.
Launin þola ekki dagsljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
...þeir líta líka voða spilltir út á þessari mynd!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.11.2007 kl. 11:29
Ég tek undir orð þín og þá sérstaklega að þessir stjórnendur verði látnir sæta ábyrgð og þeim vikið úr starfi fyrir vanrækslu án sporslu fyrir sviksemina. Þeir hafa auðsjáanlega gengið hagsmuna annarra en OR og borgarbúa . Þeir virðast fyrst og fremst hugsa um eigin rass og "vina " sinna í viðskiptalífinu. Mokum skítnum út og loftum vel, fáum svo fólk sem hefur hagsmuni borgarinnar og OR að leiðarljós.
Sigurður S. (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 11:48
100% sammála þér Haukur. Burt með þessa menn! Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 11:52
heyr heyr
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 15:43