29.10.2007 | 14:07
Er nefndarskipun ekki bara nútíma birtingarmynd fyrir sjálftöku og mútur?
Ég er enn að furða mig á þeirri bíræfni sem felst í skipun Ingu Jónu Þórðardóttur sem nefndarformann byggingarnefndar hátæknisjúkrahússins í stað hins brottrekna Alfreðs Þorsteinssonar. Ég er líka að reyna sjá fyrir mér góðlega bangsaandlitið á okkar geðþekka forsætisráðherra, Geir H. Haarde, þegar hann skipar Guðlaugi að skenkja fjölskyldunni hans þennan feita fjárveitingarbitling.
Ég geri nefnilega ekki ráð fyrir að nefndarmenn séu þarna launalausir eða hvað?
Hvað fékk Alfreð Þorsteinsson í laun fyrir þetta? Voru þau það há að hann finnur sig knúinn til að agnúast út í Guðlaug Þór hvenær sem færi gefst? Hversu feitt "starf" tók Guðlaugur "vinur hans" af honum?
Þegar maður horfir yfir skipun í opinber störf og umræður um laun þykir manni sem stjórnmálamenn hafi hugsanlega dottið í öfund í garð auðmanna og séu að reyna nálgast það með því að stunda sjálftöku launa og skipa hvern annan í nefndir til að hækka þau. Var það ekki hjá ríkinu sem menn fundu upp hugtakið óunnin yfirvinna? Nýlegar eru fréttir að margar nefndir komi ekki saman mánuðum saman og þá hlýtur það að falla undir óunnin en launuð nefndarvinna.
Mér þykir það ennfremur með ólíkindum að varaborgarfulltrúar séu með 300.000 í laun eins og t.d. Sóley Tómasdóttir. Eitthvað finnst mér að hljóti að vera falskur tónn í málflutningi Vinstri grænna þegar varamennirnir þeirra eru komnir með nálægt þreföld viðurværislaun öryrkja og annarra sem ekki eiga sterka málsvara. Flestir eru þó varamennirnir með aðalstarf að auki.
Er ég einn um að finnast þetta orðin fullmikil óskammfeilni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:48 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Nei
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2007 kl. 17:55
nei
Óskar Þorkelsson, 29.10.2007 kl. 18:27
Neibbz
halkatla, 29.10.2007 kl. 18:29
Já!
Bara varð að vera ósammála. Er það samt í raun ekki, allavega ekki að öllu leiti. Inga Jóna var nú samt varaformaður byggingarnefndar hátæknisjúkrahússins, svo það er ekki með öllu óeðlilegt að hún taki við... þannig.
En með varaborgarfulltrúalaunin og það allt er ég alveg sammála. Ekki segja neinum, samt.
Ingvar Valgeirsson, 29.10.2007 kl. 21:45
Hvernig geta Sjálfstæðismenn (trúir sínum!) verið annað en ósammála manni
Haukur Nikulásson, 29.10.2007 kl. 23:35