Eru fangelsi á íslandi 3ja eða 4ra stjörnu?

Ef þetta er dæmigerður fangaklefi þá lítur þetta ekki óhuggulega út. Örugglega ekki mikið verra en kollegí á Bifröst eða hvað?

Ef mig misminnir ekki hafa fangar frítt húsnæði, fæði, læknishjálp, tannlækningar, tækifæri til að fara í nám og ýmislegt fleira ef þeir haga sér vel.

Skyldi vera ódýrara að velja fangelsi sem námsleið heldur en Bifröst?

Bara smá vangaveltur!


mbl.is Spurning hvort einkaaðilar eigi að koma að rekstri fangelsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að það mætti alveg gera samning við þau lönd þaðan sem flestir erlendir glæpamenn koma, um að þau taki að sér fangelsun afbrotamannana meðan á afplánun stendur.

Það væri etv umhugsunarvert fyrir einhverja rússa/araba/bandaríkjamenn að þeir lentu í fangelsi í heimalandinu ef þeir brytu af sér á Íslandi. 

Fransman (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þetta er umhugsunarvert Fransmann. Ég hef reyndar furðað mig á því að íslendingar eyði peningum í að hýsa t.d. erlend burðardýr eiturlyfja í íslenskum lúxushótelfangelsum frekar en að vísa þeim bara úr landi með íslenskan endurkomubannstimpil á rassgatinu.

Haukur Nikulásson, 3.10.2007 kl. 16:50

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 264970

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband