Fékk lögreglan sönnun fyrir því að hundinum hafi verið lógað?

Ég vona að lögreglan hafi tekið af allan vafa um þetta. Hegðun mannsins skv. fréttum gefur ekki tilefni til að taka bara orðin hans trúanleg.

mbl.is Grimmum hundi lógað á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú stóra spurningin.kv

Halldór (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 20:21

2 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Akkúrat það sem ég var að hugsa.

Hvernig vita þeir það með vissu að eigandinn hafi lógað hundinum. Í dag heyrði ég í fréttunum að talið væri að hann hefði komið hundinum undan út fyrir bæinn..veit ekki hvert..

En ég vona að þeir hafi leitað af sér allann grun

Ásta Björk Hermannsdóttir, 2.10.2007 kl. 20:36

3 identicon

ja þeir munu þurfa að leita leinki ef þei ætla að finnan . svo eftir eitt á eða svo getur hann komið aftur

eigandin (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 22:20

4 identicon

Hann er líklega kominn í sveit á vestfjörðum.  Það er spurning hvort lögreglan verði tilbúin að axla ábyrgðina á því að hafa látið málið gufa svona upp ef hundurinn bítur fleiri, því hérna er það klárlega lögreglan sem skilur málið eftir með lausa enda.

Fransman (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 06:17

5 identicon

Ætli pólitíið hafi nokkra hugmynd um hvort hundurinn sé dauður eða ekki. Þetta er bara þægileg lausn fyrir þá og truflar ekki meira  í kleinuhringjaátinu.

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 12:38

6 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Tek undir að þetta er einmitt málið. Maður sem vílar sér ekki við að hóta opinberum starfsmönnum, væntanlega líkamsmeiðingu, myndi að mínu mati ekki hika við að ljúga að sömu aðilum. Þetta á ekki að taka trúanlegt.

Ingi Geir Hreinsson, 3.10.2007 kl. 15:20

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband