Presturinn og blaðamaðurinn

Þegar ég leit á forsíðu www.mbl.is þar sem bloggaratvennan birtist venjulega brá mér og svo skellti ég upp úr. Í þvi handahófsvali eðalbloggara sem völdust í reitinn að þessu sinni voru annars vegar prestur og hins vegar blaðamaður.

Það sem var fyndið var að þeir voru að tala niður til hvors annars og og það fór ekkert á milli mála í þeim örfáu línum sem birtast þarna úr bloggunum þeirra þarna á forsíðunni.

Þetta fékk mig til að hugsa að trúlega er bloggheimurinn að verða svona lítil sýndarveröld eins og Eve On-line eða Sim City.

Vegna tímahraks tókst mér ekki að festa þessa mynd úr forsíðunni til að sýna ykkur þetta. Ég lofa að standa mig betur næst.

Getraun dagsins: Hver var a)presturinn og b)blaðamaðurinn? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Séra Baldur og ekki-Baugsblaðamaðurinn (man ekki nafnið).

Benedikt Halldórsson, 25.9.2007 kl. 20:52

2 Smámynd: halkatla

Páll Vilhjálmsson, held ég, ég man ennþá nafnið eftir að ég las grein prestsins. Málið er að það var blaðamaðurinn sem byrjaði, presturinn svaraði bara fyrir sig og mér finnst það gott hjá honum. Þetta er ofurdrama í bloggheimum

halkatla, 25.9.2007 kl. 21:07

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ekki vefst þessi getraun fyrir neinum og fannst mér hún þó í þyngri kantinum

Haukur Nikulásson, 25.9.2007 kl. 22:52

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 265495

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband