17.9.2007 | 13:55
Frakkar eyði fyrst sínum kjarnorkuvopnun og geri svo kröfur til annarra
Hræsnin í þessu er með ólíkindum. Frakkar eru sjálfir með kjarnorkuvopn og það má fyrr gera þá kröfu að þeir eyði þeim áður en þeir geta réttlæt stríð á hendur öðrum þjóðum sem eiga þó engin kjarnavopn ennþá!
Frakkar hafa ekki verið manna friðsamastir í gegnum tíðina. Ef mig misminnir ekki eru þeir þátttakendur í öllum helstu styrjöldum mannkynssögunnar síðustu aldir. Finnst fólki ekki eitthvað bogið við að þeir vilji kalla yfir sig samskonar vitleysu og bretar hafa upplifað í Írak?
Ég hef áður lýst þeirri skoðun minni að tilvera þessara vopna er veruleg ógn og skiptir þá engu hvort stjórnvöld séu ábyrg eða ekki. Þeir sem hugsanlega ná að ræna þessum vopnum eru kannski ekki jafn ábyrgir. Best er kjarnavopnin séu engum tiltæk, aðeins þannig má draga úr hættunni af þeim.
Það sem er raunverulegra er hér á ferðinni er hluti áróðursstríðsins til að réttlæta innrás í Íran til að stela olíunni þeirra.
Íranar bregðast ókvæða við ummælum Frakka um hugsanlegt stríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sæl Haukur, ég er alveg sammála því að Frakkar eigi að eyða sínum kjarnavopnum, en hinsvegar hrís mér hugur ef það á að stoppa það af að Íranar nái að koma upp kjarnavopnum.
Sigfús Sigurþórsson., 17.9.2007 kl. 14:33
Sigfús, það er kominn tími til að sumt fólk átti sig á því að kjarnorka er líka notuð til orkuframleiðslu. Ég sé ekki frekar ástæðu til að vara við kjarnorkuvopnum hjá írönum frekar en frændum okkar svíum.
Þú mátt alveg átta þig á því að það er verið að nota aftur sömu ímynduðu ógnina til að stela auðugum olíulindum. Hvernig getur þú í alvörunni látið blekkja þig tvisvar með svona stuttu millibili? Er Íraksstríðið ekki nóg handa þér?
Haukur Nikulásson, 17.9.2007 kl. 15:07
pakistanar, indverjar , ísraelsmenn hafa allir kjarnavopn og eru allir jafnvitlausir og ég trúi þeim öllum til að nota þau. En einungis ein þjóð hefur kjarnavopn og áform um að nota þau í átökum og það eru bandaríkjamenn !
Óskar Þorkelsson, 17.9.2007 kl. 15:08
Bandaríkjamenn eru að fremja hreint og klárt illvirki og olíurán í Írak á upplognum forsendum. Eru þeir ekki samskonar lýðræðisríki og Frakkland?
Haukur Nikulásson, 17.9.2007 kl. 17:41
Hvernig veist þú Óskar að Bandaríkin hafi áform um að nota kjarnorkusprengjur i stríði aftur??
Mér finnst þetta bara vera hið besta mál.. ráðast inn í þetta land sem fyrst bara.. því fyrr því betra!
All warfare is based on deceptions - Sun Tzu sagði þetta.. svo hættiði að væla um það að BNA réðust inn í Írak á röngum forsendum!
Geir (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 22:36
Kanagreyin eru þó að reyna að enda þetta Írasksvesin á "réttum" forsendum. Trausta lýðræðisstjórn í sátt við umheiminn, bæði nágrannaríkin, vesturlönd og önnur öfgalítli ríki.
Frissi (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 23:23
Þú ert herskár Haukur, en ég einmitt setti í athugasemd hjá einhverjum sem um þetta skrifaði í gær að það væri alveg möguleiki að þarna væri það olían sem ylli þessum látum.
Ég er alsekki hlynntur stríði, hvorki hjá bandaríkjunum ellegar einhverju öðru ríki, nánast sama hver ástæðan er, en ef líkur eru á að ríkið sem kemst yfir kjarnorkuvopn noti það til hryðjuverka, þá óska ég nú eftir að allt sé gert til að það komast ekki yfir þau.
En það er þetta með olíuna, fyrir mér er það óleyst gáta.
Sigfús Sigurþórsson., 18.9.2007 kl. 12:59