Yfirbragð þessa máls verður alltaf furðulegra

Það er víst best að fara varlega í að dæma í þessu máli.

Því verður ekki neitað að háttsemi foreldranna er orðin í meira lagi undarleg. Þau gera óeðlilegar og grunsamlegar kröfur í þessu máli og haga sér furðulega. Margt af því er ávísun á sektarhegðun. Hið minnsta eru þau sek um alvarlega vanrækslu sem foreldrar. Meiri sekt kæmi mér hreint ekki á óvart.

Ég er orðinn hræddur um að niðurstaða þess máls eigi eftir að snerta margt fólk illa.  Ég tel líka að Branson sé að gera sig að fífli með þessari auglýsingamennsku.

Branson hefði trúlega auglýst sig betur með því að verja þessu fé til annarra og fleiri þurfandi barna í heiminum.


mbl.is Branson leggur fram fé vegna lögfræðikostnaðar McCann hjónanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það er örugglega hægt að dæma þau fyrir vanrækslu.. ég meina hver fer út að éta og skilur börnin eftir ein á aldrinum 2-5 ára eftir á hótelinu á meðan ?

Óskar Þorkelsson, 17.9.2007 kl. 12:02

2 Smámynd: Sólrún Guðjónsdóttir

Mér er sagt að margir Íslendingar skilji eftir börnin ein á hótelherbergjum meðan þau fara út að borða.

Sólrún Guðjónsdóttir, 17.9.2007 kl. 12:31

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 265320

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband