Geir Jóni fyrirgefst ţetta

Mér finnst Geir Jón Ţórisson hafa stađiđ sig afbragđsvel sem yfirlögregluţjónn. Hann er bćđi metnađarfullur og góđviljađur í starfi sínu og ţađ er góđ blanda. Hann er jákvćđur málsvari lögreglunnar og hefur mjög traust yfirbragđ. Hann ber líka međ sér ađ koma međ hinn jákvćđari hluta trúar sinnar til starfs síns og ţađ er bara vel.

Hann gerđi ţó mistök í ţví ađ birtast í búningi yfirlögregluţjóns í ţessu Omega viđtali og braut ţar međ reglur um notkun búningsins. Mér sýnist hann hafa viđurkennt ţađ sem yfirsjón.

Hins vegar er Geir Jón á rangri braut međ ađ tengja saman sín eigin trúmál og ţau vandamál sem eru í miđbćnum. Ţau vandamál má ađ stórum hluta til rekja til ţess ađ ríkiđ banni viđ veitingahús samneyti tóbaks og áfengis í einhverju skrýtnasta reglugerđarrugli síđari tíma. Af hverju finna menn ekki lausn á ţví máli?


mbl.is Geir Jón telur trúbođ leysa miđborgarvanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sá ţetta ekki en er alveg sammála ţér hér ađ ofan.  Trúin leysir engan vanda heldur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.9.2007 kl. 10:37

2 identicon

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem hann misnotar búninginn....á fundi íbúa viđ Njálsgötu međ borgarstjóra var hann fundarstjóri og í búning og alles og vopnađur priki, fullum skrúđa, eins og Mússólíni vćri bara mćttur, sjálfur lífvörđur borgarstjóra. Ég fékk ógeđ á manninum er ég sá tilburđi hans á ţessum fundi, endalaust ađ slá á fingur fólks sem vildi tala á fundinum. Burt međ mannin....

Íbúi biđ Njálsgötu (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 19:35

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hann hefur sýnt međ ţessu ađ hann er ekki ţarna sem fagmađur, heldur frekar sem prestur.  Ţađ veitir manni ónotatilfinningu svei mér ţá. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.9.2007 kl. 11:44

4 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Ţađ eru um 30 ár síđan ég kynntist Geir Jóni fyrst. Ţrátt fyrir ađ mér lítist ekkert á ţetta trúardćmi ţá held ég ađ hann sé ein besta manneskja sem viđ getum haft ţarna í ţessari stöđu. Og mistök eins og ađ hafa einkennisbúna lögreglumenn viđ ađ hjálpa sér viđ flutninga eđa mćta í Omega í fullum skrúđa eru léttvćg. Međ alla ţessa fauta (nú verđ ég kćrđur) innan lögreglunnar ţá er gott ađ vita af heilsteyptum traustum og mannlegum yfirmanni ţarna. Ég sá hann á ómenningarnótt fyrir nokkrum árum síđan ţar sem hann brillerađi viđ ađ gíra dauđadrukkiđ fólk niđur. Svona eiga lögreglumenn ađ vera!

Ćvar Rafn Kjartansson, 14.9.2007 kl. 22:57

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 265326

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband