12.9.2007 | 10:16
Geir Jóni fyrirgefst ţetta
Mér finnst Geir Jón Ţórisson hafa stađiđ sig afbragđsvel sem yfirlögregluţjónn. Hann er bćđi metnađarfullur og góđviljađur í starfi sínu og ţađ er góđ blanda. Hann er jákvćđur málsvari lögreglunnar og hefur mjög traust yfirbragđ. Hann ber líka međ sér ađ koma međ hinn jákvćđari hluta trúar sinnar til starfs síns og ţađ er bara vel.
Hann gerđi ţó mistök í ţví ađ birtast í búningi yfirlögregluţjóns í ţessu Omega viđtali og braut ţar međ reglur um notkun búningsins. Mér sýnist hann hafa viđurkennt ţađ sem yfirsjón.
Hins vegar er Geir Jón á rangri braut međ ađ tengja saman sín eigin trúmál og ţau vandamál sem eru í miđbćnum. Ţau vandamál má ađ stórum hluta til rekja til ţess ađ ríkiđ banni viđ veitingahús samneyti tóbaks og áfengis í einhverju skrýtnasta reglugerđarrugli síđari tíma. Af hverju finna menn ekki lausn á ţví máli?
Geir Jón telur trúbođ leysa miđborgarvanda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 10:19 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 265326
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sá ţetta ekki en er alveg sammála ţér hér ađ ofan. Trúin leysir engan vanda heldur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.9.2007 kl. 10:37
Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem hann misnotar búninginn....á fundi íbúa viđ Njálsgötu međ borgarstjóra var hann fundarstjóri og í búning og alles og vopnađur priki, fullum skrúđa, eins og Mússólíni vćri bara mćttur, sjálfur lífvörđur borgarstjóra. Ég fékk ógeđ á manninum er ég sá tilburđi hans á ţessum fundi, endalaust ađ slá á fingur fólks sem vildi tala á fundinum. Burt međ mannin....
Íbúi biđ Njálsgötu (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 19:35
Hann hefur sýnt međ ţessu ađ hann er ekki ţarna sem fagmađur, heldur frekar sem prestur. Ţađ veitir manni ónotatilfinningu svei mér ţá.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.9.2007 kl. 11:44
Ţađ eru um 30 ár síđan ég kynntist Geir Jóni fyrst. Ţrátt fyrir ađ mér lítist ekkert á ţetta trúardćmi ţá held ég ađ hann sé ein besta manneskja sem viđ getum haft ţarna í ţessari stöđu. Og mistök eins og ađ hafa einkennisbúna lögreglumenn viđ ađ hjálpa sér viđ flutninga eđa mćta í Omega í fullum skrúđa eru léttvćg. Međ alla ţessa fauta (nú verđ ég kćrđur) innan lögreglunnar ţá er gott ađ vita af heilsteyptum traustum og mannlegum yfirmanni ţarna. Ég sá hann á ómenningarnótt fyrir nokkrum árum síđan ţar sem hann brillerađi viđ ađ gíra dauđadrukkiđ fólk niđur. Svona eiga lögreglumenn ađ vera!
Ćvar Rafn Kjartansson, 14.9.2007 kl. 22:57