Er eitthvað ÓDÝRT við misheppnað framboð?

Ég á nú eftir að sjá að íslendingar fái þetta sæti á 320 milljónir! Ég á ekki orð yfir þá firru sem í þessum málflutningi felst.

Finnst mönnum í lagi að borga þessa upphæð fyrir hugsanlega misheppnað framboð? Gera menn sér enga grein fyrir því að 320 milljónir eru stórfé þegar þá vantar í annað. Það hefði kannski mátt eyða biðlistum í heilbrigðiskerfinu og bjarga nokkrum mannslífum fyrir þessa peninga sem hafa verið notaðir í veisluhöld og mútustarfsemi á vegum utanríkisráðuneytisins.

Fólkið sem ráðstafar þessum peningum svona hefur of lengi notið allsnægta og skilur ekki þörfina annars staðar. 


mbl.is Fá dæmi um jafn lítinn tilkostnað við framboð til öryggisráðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt sammála þessu/þetta er illa farið með almennafé/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.9.2007 kl. 18:19

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já skrýtin eru þeirra forgangsmál, óhætt að segja það. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 01:19

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband