7.9.2007 | 09:57
Stórfelldur smáþjófnaður borgar sig
Mér er farið að blöskra hvernig siðlaus smáþjófnaður er að verða landlægur um allt í þessu þjóðfélagi.
Meðal þeirra hörðustu eru bankar, sparisjóðir, símafyrirtæki, tryggingarfélög og fleiri sem hafa lært þá tækni að best sé að hagnast með því að stela litlum upphæðum í hvert sinn af þúsundum viðskiptavina. Meðal vinsælla heita á þessum smáþjófnuðum eru afgreiðslugjald, þjónustugjald, eftirlitsgjald, seðilgjald, fit-kostnaður o.fl. sem mönnum hefur dottið í hug í sakleysislegum gjaldanöfnum. Enginn þessara viðskiptavina finnur nægilega mikið fyrir þjófnaðinum til að gera neitt í þessu upp á eigin spýtur. Fólk nöldrar svolítið hvert í sínu horni augnablik, en snýr sér svo að öðru.
Það er t.d. athyglisvert að bankarnir geti rukkað yfirdráttarvexti og fit-kostnað af síhringikortum. Ef kort er síhringikort á það hvorki að komast fram yfir inneign né heimild. Vandamálið er að bankarnir hafa heimilað sumum viðskiptavinum sínum að sleppa við hringingar (t.d. trúlega stórmarkaðirnir á álagstímum) og þar af leiðir að síhringikortin standa alls ekki undir nafni.
Neytendasamtökin og neytendastofa ættu að vera fyrir löngu búnir að gera rannsókn á þessu ef það væri einhver bógur í þessum stofnunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 265604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hjartanlega sammála!
Ingi Geir Hreinsson, 7.9.2007 kl. 10:51
Vanafesti landans er ekki lagi lík. Neytendasamtökin kjósa Jóhannes Gunnarsson aftur og aftur, þrátt fyrir að hann komi nokkrum sinnum í sjónvarpið, hrauni yfir bændur í landinu og sitji svo bara við tölvuna. Hvernig ætlazt fólk til þess að neytendamál séu í lagi þegar þeir kjósa yfir sig þess háttar dauðyfli? Þetta er sama sinfónían og með stjórnmálamennina; fólk kvartar og kveinar í 3 ár, 365 daga og svo þennan eina dag þegar það hefur raunverulega valdið, kýs það sömu leppalúðana yfir sig! Fuss! Ég ætla að flytja...
Sigurjón, 8.9.2007 kl. 00:37
Ég er flutt en samt fer þetta rosalega í taugarnar á mér..þþað er alls staðar svindlað ef því verður við komið. Og fólk lætur svindla á sér. Ef allir rifu bara kjadt yfir meðferðinni á sér og gæfu ekki tommu eftir yrðu fyrirtækin á endanum að bakka. En það mun ekki gerast. Við erum upp til hópa latir aumingjar sem stöndum ekki upp fyrir rétti okkar og virðingu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 09:47