Hann mun ekki deyja úr hógværð!

Flestir sem þekkja til slíkra mála vita að hógværð er ekki talinn sérstakur kostur hjá listamönnum. Enn síður í hópi tónlistarmanna og allra síst hjá söngvurum.

Björgvin Halldórsson er með flotta Myspace síðu sem vert er að skoða og þar er þessi hógværa lýsing á honum sem söngvara:

"Nat King Cole, Elvis Presley, Rod Stewart, Ray Charles, Johnny Cash, Mario Lanza,Tony Bennett , Sam Cooke, Randy Travis, John Lennon, Nilson and Haukur Morthens...rolled into one"

Annað eftirtektarvert atriði á þessari síðu er að Bubbi Morthens hefur ekki haft nein áhrif á hann og eru þó taldir upp býsna ansi margir minni spámenn á þeim lista. Hefur Bo alveg misst af Bubba í gegnum tíðina?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sveinn, þetta er nú svolítið nasty. Bo á fullt af innistæðu og á að vera montinn af því. En eins og í öðru megum við hafa ólíkar skoðanir, og þá sérstaklega á smekksatriðum.

Haukur Nikulásson, 29.8.2007 kl. 08:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 264307

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband