Þegar pólitísku áhrifin koma í ljós

Ég er einn þeirra sem var mjög hissa á því að leyfð hefði verið stórbygging við Glæsibæ við Álfheima á reit sem rúmar þetta ekki í raun og veru, ekki síst með tilliti til umferðaræðanna þar í kring. Þessi húsbygging fór ekki í grendarkynningu svo ég viti til meðal nágranna í Álfheimum, Gnoðarvogi og Ljósheimum sem verða fyrir verulegu skertu útsýni enda er hún helmingi hærri en blokkirnar við Álfheimana.

Nú þegar upplýst er hverjir séu að flytja þarna inn skilur maður betur hvernig hægt er að koma svona bákni inn í gróið hverfi og valta yfir íbúa svæðisins á skítugum skónum.

Ágústa Johnsen, eiginkona Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra (og fyrrum borgarfulltrúa) er að flytja þarna inn með starfsemi sína og þá hætti ég bara að vera hissa lengur. Lái mér hver sem vill!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Láttu ekki svona Haukur! Það er alveg jafn mikill skortur á pólitískum áhrifum og þegar ríkisborgararétturinn frægi var veittur einhverri óþekktri tengdadóttur fyrir skömmu. Hver átti svosem að tengja Ágústu Johnsen við Guðlaug Þór Þórðarson?

Gunnar Geirsson (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 09:05

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

  Tek undir þetta heilshugar.

Óskar Þorkelsson, 23.8.2007 kl. 12:02

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband