Látið danina í friði með þetta - Við erum hvort eð er að eignast Danmörku!

Ég held að íslendingar eigi að hafa vit á því að skipta sér ekki af þessu máli. Ef danir ná tangarhaldi á Norðurpólnum þá bara eignumst við hann um leið og Jón Ásgeir klárar að kaupa Danmörku.
mbl.is Danir vonast til þess að geta slegið eign sinni á Norðurpólinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það er þó gaman að sjá að einhverjir Danir nenna að vinna. Hinsvegar er þetta bévítans frekja, því Danir hafa ekki enn sýnt fram á að þeir eigi Grænland, er það? Norðurpóllinn tilheyrir okkur mun frekar en Dönum, enda erum við fallegra fólk.

Ingvar Valgeirsson, 13.8.2007 kl. 14:37

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Satt segirðu Haukur/ekki veitir af húmor i gengisfallinu/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 13.8.2007 kl. 16:45

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband