Hver hreinsar upp blöðrurnar?

Mér finnst þetta fólk hugsunarlaust. Það getur sýnt samkennd með barninu án þess að menga íslenska náttúru með þessum blöðrusleppingum. Þetta verður að rusli ekkert síður en þegar fólk hendir plastumbúðum og sígarettustubbum á víðavangi.

Þessi ofuráhersla á leit að einu barni kærulausra foreldra hefur gengið út í öfgar. Börn eru drepinn í Írak og víðar á hverjum degi án þess að vesturlandabúar gefi skít í það. Fjölmiðlarnir eiga hér hlut að máli að gera þetta einstaka mál að þeirri móðursýki sem raun ber vitni. Þá á ég við líka áheyrn hjá Páfanum í Róm og hvaðeina. Mér finnst einhver veginn að kæruleysi foreldranna sé grunsamlegt og þurfi að athuga nánar ekkert síður en annað í þessu máli.


mbl.is Blöðrur til marks um samkennd með fjölskyldu Madeleine
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Tek undir þetta með þér með kæruleysi foreldrana..  margt undarlegt við þeirra hegðun kvöldið sem stúlkan hvarf.. og svo er alveg merkilegt öll þessi fjölmiðlaumræða um þetta barnsrán.. skyldi það vera vegna þess að foreldrarnir eru ríkir læknar ?  skyldi sama unfjöllun hafa átt sér stað ef þetta hefði verið fátæka Jane í lágprísferðalagi ?  

Hræsnin er ógurleg.. og blöðrusleppingin bjánaleg

Óskar Þorkelsson, 23.6.2007 kl. 01:40

2 Smámynd: Sigurjón

Ég tek í sama streng.  Þetta er fáránlegt og þessar blöðrusleppingar út í hött.

Sigurjón, 23.6.2007 kl. 02:52

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband