Prik fyrir Steinunni Valdísi!

Ég er ánægður með þetta hjá Steinunni Valdísi. Helst hefði ég viljað sjá ráðherra afsala sér þingsætum og viðurkenna þar með að bæði þingmennska og ráðherradómur séu hvor tveggja full störf. Hver getur sagt til um það hvort þingmaður sé góður ráðherra eða ráðherra góður þingmaður þegar viðkomandi getur ekki verið nema annað í einu?

Sá sem heldur því fram að þetta sé mögulegt vanvirðir bæði meðreiðarsveina sína og kjósendur með því að halda því fram að hann sé tvöfalt betri vinnukraftur en næsti frambjóðandi.


mbl.is Hættir í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband