Upptaka og útgáfa sama daginn!

Hlutirnir eru orðnir sumu leyti einfaldari í dag. Við Gunni tókum upp fjögur lög í dag okkur til gamans. Lögin eru tekin beint af mixer og við erum með tvo gítara og tvær raddir. Við ákváðum að vera ekkert of smámunasamir varðandi þessar upptökur, hafa þetta bara lifandi.

Einhvern tíma hét þetta EP plata ef ég man þetta rétt.

Í tilefni helgarinnar skelli ég þessu inn á spilarann ykkur til blendinnar ánægju! Devil  

Gunni og Haukur: Gunna var í sinni sveit
Gunni og Haukur: Dance on
Gunni og Haukur: Nowhere man
Gunni og Haukur: Mrs. Robinson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svartinaggur

Hafiði eikkva á móti trommum?

Svartinaggur, 9.6.2007 kl. 21:43

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Nei, við höfum hann bara ekki ennþá. Ætlum að fá Guðmund "Papa" Steingríms með okkur þegar hann fæst!

Ertu kannski trommari? 

Haukur Nikulásson, 9.6.2007 kl. 22:09

3 Smámynd: Svartinaggur

Ég átti nú bara við að þið hefðuð kannski í handraðanum einhvert trommuheilaræksni sem kæmi að gagni. Nema þið hafið snúið baki við "gerfihljóðfærunum". Væri reyndar gaman að heyra Gvend Steingríms taka taktinn í DANCE ON.

Nei, ég er sko enginn trommari - held varla takti þegar ég tromma með puttunum í borðið.

Svartinaggur, 9.6.2007 kl. 22:42

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég nota forrituð hljóðfæri þar á meðal trommur með hinum lögunum sem ég spila undir mínu nafni og Gunnars. Stundum vill maður komast í hrárri útfærslur af því þær fá meira grúv og lifandi takt. Gummi Steingríms tók vel í spileríið. Ég nota að sjálfsögðu tækifærið og tek hann upp með okkur.

Haukur Nikulásson, 9.6.2007 kl. 23:09

5 identicon

Þetta er glæsilegt hjá ykkur!

Páll Arnar Hauksson (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 14:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband