Gott golfveður loksins komið!

Fyrsti golfhringurinn minn í þokkalegu veðri var í gærkvöldi og kominn 7. júní. Rok, rigning og blandan sem kölluð er slagveður hefur verið einkennandi síðustu daga. Sanngirnin er sú að allir keppa við sjálfa sig og aðra við sömu aðstæður.

Mitt í öllu þessu verður manni hugsað til þess hversu heppinn maður er að geta nöldrað yfir smámunum eins og íslensku sumarveðri. Maður hefur í rauninni allt með sér: Lifandi, við þokkalega heilsu, ágætlega gangfær og í góðum félagsskap. Hvað er hægt að óska sér meira?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband