Afneitun stuðnings við Íraksstríðið er besta vörnin

Ég er ekki í nokkrum vafa um að eina ógn við íslendinga eru hryðjuverkamenn sem myndu vilja hefna fyrir stuðning íslensku ríkisstjórnarinnar við stríðsrekstur bandamanna í Írak.

Ef Solla hefur vit á að koma Íslandi af lista yfir stuðningsþjóðir við stríðsreksturinn þá er það besta aðgerðin sem hún getur framkvæmt í sambandi við öryggismál Íslands.

Aðrar ógnir eru nánast bara fræðilegar og því óþarfi að vera ausa fé í norðmenn, dani og fleiri til að fljúga og sigla í kringum landið í einhverjum herleikaraskap til að róa taugarnar í Birni Bjarnasyni hermálaáhugamanni og fólki sem honum tengjast andlega. Manni dettur stundum í hug að Björn Bjarnason og Donald Rumsfeld séu andlega skyldir. Rumsfeld er farinn, Björn situr enn.

Solla, hugsaðu sjálfstætt og viðurkenndu að loftsteinar eru eiginlega meiri ógn en flest annað í þessum efnum gagnvart Íslandi. 


mbl.is Íslendingar á tímamótum í öryggismálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skafti Elíasson

Gæti ekki verið meira sammála !

Skafti Elíasson, 27.5.2007 kl. 02:27

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg held að þetta muni ekki verða algjörlga þvi miður!!!,en þetta er að ske þarna i USA fólkið er buið að fá nog af þessu þarna/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 27.5.2007 kl. 15:11

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 10:49

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband