26.5.2007 | 12:51
Fleiri lög í spilarann
Í tilefni langrar helgar hef ég bćtt inn slatta af lögum inn á spilarann. Ţetta eru eigin demo upptökur teknar upp í heilu lagi beint af mixer í lifandi flutningi.
Ég syng og spila gítar og er međ forritađan undirleik af tölvu (MIDI skrár). Sum laganna eru ţó bara gítar og söngur.
Viđ Gunnar Antonsson höfum veriđ ađ spila mikiđ undanfariđ og erum komnir međ um 200 laga prógram. Viđ syngjum og spilum á tvo gítara en ţađ er líka hćgt ađ taka tölvuna međ og vera ţannig međ fullútsetta tónlist eins og er hér í spilaranum. ţannig ađ ef ykkur vantar söng og spil í afmćli, brúđkaup eđa ţess háttar ţá fáumst viđ fyrir rétt verđ. (Smá plögg!)
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ţađ á ađ plögga sér á sínu eigin bloggi - ég er líka fáanlegur, einn og sér eđa međ bráđskemmtilegri hljómsveit, jafnvel sem kassagítardúett ef í ţađ fer.
Ţetta var ekki plögg, ţetta var stađreynd.
Ingvar Valgeirsson, 26.5.2007 kl. 14:00
Ég hef ţig í huga Haukur ţegar ég held brúđkaupsveizlu. Hvađa hljóđkort notar ţú viđ MIDI-skrárnar?
Sigurjón, 26.5.2007 kl. 14:20
Já margt er mönnum til lista lagt/ Kveđja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 26.5.2007 kl. 16:34
Eg buiđ ađ hlusta ţetta er frábćrt allt/Halli Gamli P/S hefi ţetta i huga ţetta tilbođ!!!!!
Haraldur Haraldsson, 26.5.2007 kl. 16:38
Ingvar, ţađ á eftir ađ taka út ţín mál á Dubliner eđa Deco eđa eitthvađ. Ţú getur átt von á ađ sjá mig birtast viđ óvćnt tćkifćri.
Sjonni, ég er ađ nota Roland hljóđgervla, fyrst PCI kort sem hét Sound Canvas SC-1 (frá 1992) og síđar Sound Canvas SC-88. Mig langar ađ endurnýja en ţyrfti ţá ađ fara í fokdýran Roland VSynth XT sem kostar hönd og fót og ég tími ekki ennţá. Bíđ eftir ţví ađ eiga meira af ónýttum fjármunum. Ég spila núna mest međ Gunna lög útsett fyrir tvo gítara og tvćr raddir.
Takk fyrir hrósiđ Halli, ţađ kitlar alltaf egóiđ!
Haukur Nikulásson, 26.5.2007 kl. 19:21