Þunn fréttamennska

Mér finnst Mogginn ganga langt í að hampa Birni Bjarnasyni. Nú þykir leiðinlega bloggið hans vera nægilega gott til að vera fréttaefni.

Ég hélt að Mogganum væri það kappnóg að auglýsa Björn sem "elítubloggara" þó ekki sé verið að gera dagbókina hans að sérstöku fréttaefni! Af hverju hringdu þeir ekki bara í hann til að gera alvöru frétt úr þessu sjálfhælna bloggi. Nenna blaðamenn ekki lengur að tala við hann?

Ég hálf vorkenni honum þessa daga, Geir syndir með hann björgunarsundi út úr stjórnmálaöldunni og hann mun hætta innan árs. Eina ástæðan fyrir því að hann hættir ekki núna er sú að Geir hugnast ekki að Jóhannes í Bónus verði að ósk sinni frekar en Birni. 


mbl.is Björn: Geir hefur haldið vel á stjórnarmyndunarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband