Innihaldslaus froða

Þessi málefnaskrá einkennist af því að það var bara tilgangurinn að mynda stjórn og skipa í ráðherrastöður.

Málefnin eru bara almenn og skoðanalaus og taka eiginlega enga afstöðu nema í örfáum málum.

Íraksstríðið er t.d. bara "harmað". Hvað er nýtt við það? Solla hefur gætt þess vandlega að gera ekkert að ágreiningsmáli til að rugga ekki ráðherrastólunum. Þau ætla samt að reyna eyða "óútskýrðum launamun" kynjanna í störfum hjá ríkinu. Er ekki rétt að reyna fyrst að skýra launamuninn áður en farið er í ágiskunaraðgerðir?

Stóru orðin fyrir kosningar eru alveg gleymd og djúpt grafin í skapleysi stólaþeganna.


mbl.is Ágreiningur um þjóðareign á náttúruauðlindum verði leiddur til lykta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Voðalegt svartsýnisraus er þetta.

Það er full ástæða til bjartsýni t.d. varðandi launamuninn. Hér fer sú kona sem hefur gengið legst allra í að leiðrétta launamun (og hefur mörgum þótt nóg um) Vertu viss um að það er full alvara á bakvið þessa yfirlýsingar þótt orðalagið sé svolítið "kvennlægt"

Annars... skemmtilegar hljóðklippur

Sævar Finnbogason (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 12:44

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þetta er rétt hjá þér Sævar, en ég fer bráðum að verða búinn að tuða nægju mína

Haukur Nikulásson, 23.5.2007 kl. 13:13

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband