Gerir Samfylkingin kröfu um að stuðningurinn við Íraksstríðið verði dreginn til baka?

Mér finnst einhvern veginn að í stjórnarmyndunarviðræðunum hljóti að reyna á raunverulegan karakter.

Þannig má spyrja sig hvort Samfylkingin stendur á því að stuðningurinn við hinn skelfilega stríðsrekstur í Írak verði dreginn til baka.

Ég heiti á Samfylkinguna að koma þessu máli fyrir í málefnaskránni. Því það verður ekki skafið að ég greiddi þeim atkvæði mitt að hluta út á loforð um þetta efni. Það reynir strax á kosningaloforðið, standið ykkur! 


mbl.is Telja að Brown muni kalla breskt herlið heim frá Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Einmitt búin að vera að velta þessu fyrir mér. Hrædd um að ég verði að sækja atkvæðið mitt aftur ef samfó klikkar á þessu

Heiða B. Heiðars, 20.5.2007 kl. 09:45

2 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Getur einhver sagt mér hvernig við eigum að draga stuðning okkar við Íraksstríðið "til baka"? Er það bara "beside the point" hvernig það á að gerast?

Nú er langt síðan að Bush sagði að stríðið væri búið. Hvernig getum við hætt að styðja stríð sem er búið opinberlega? Svar óskast.

Svala Jónsdóttir, 21.5.2007 kl. 21:58

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband