Heyrt úr kjördeildinni í Vestmannaeyjum

"Heyrðu manni, það vantar blýantana í kjörklefann!" sagði kjósandinn.

"Það passar alveg, Árni er nýfarinn!" svaraði starfsmaðurinn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

En hafið þið heyrt þennan:

"Hey, það er kú í kjörklefanum" sagði kjósandinn forviða

"Þetta er bara misskilningur hjá þér, settu bara x fyrir framan annan stjórnarflokkinn, þá hverfur hún" svaraði starfskonan. 

Benedikt Halldórsson, 11.5.2007 kl. 20:16

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

En hvar er Árni???? Ég hef barasta ekki séð honum bregða fyrir alla kosningabaráttuna!

Heiða B. Heiðars, 11.5.2007 kl. 21:00

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jú hann spilaði undir söng hjá Grétari Mar... og ég er ekki að grínast.  Það var tekið upp á myndband.  En ég skal segja ykkur einn.  Hér er framsóknarmaður eldheitur, og það var verið að ræða um málefni Framsóknarflokksins og fylgispekt þeirra.  Einhver sagði við það tækifæri.  Framsóknarmenn munu alltaf kjósa  Framsóknarflokkinn hvað sem á dynur, þó þeir settu hrútinn hans Sigga Sveins í framboð myndu þeir kjósa hann.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 21:19

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband