Hann hefur ekki unnið fyrir þingsætinu

Það verður að segjast eins og er að Jón Sigurðsson hefur ekki unnið fyrir þessu þingsæti sem hann sækist eftir. Maðurinn var sóttur inn í Seðlabankann, troðið fram fyrir alla aðra þingmenn flokksins og hefur í framhaldinu ekki sýnt nein tilþrif í stjórnmálum.

Framsóknarflokkurinn er því miður með þannig orðspor núna að það myndu fáir sakna þess þó hann hyrfi með öllu í geymslu sögunnar. 


mbl.is Gallupkönnun: Formaður Framsóknar nær ekki kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Sammála. Það verður fróðlegt að sjá framvindu mála ef sjálfur formaðurinn nær ekki á þing ...

ps. Hvernig fannst þér svo Kaldi?!  

Jón Agnar Ólason, 6.5.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Góður vinur minn vann á Tímanum þegar Jón var ritstjóri þar. Hann fékk að heyra setninguna: "'Eg geri ekki meira fyrir flokkinn en flokkurinn gerir fyrir mig" frá þessum manni. Eitthvað er flokkurinn búinn að gera fyrir hann. Ritstjóri, seðlabankastjóri (með tilheyrandi launum), og núna tekur að sér að verða umboðslaus ráðherra. Það er alveg ljóst allavega að þó hann nái ekki kjöri er hann með sitt bakland tryggt. Hvort sem það er sendiherrastaða eða eitthvaðp annað. Spilling Framsóknar á engin mörk.

Og þetta með Kalda......... hann er bara ágætur! 

Ævar Rafn Kjartansson, 7.5.2007 kl. 02:57

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 264940

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband