2.5.2007 | 08:51
Stjórnmálamenn ljúga með þögninni og aðgerðarleysinu!
Þegar mál verða óþægileg beita margir stjórnmálamenn fyrir sér þögninni og aðgerðarleysinu til að komast hjá því að svara fyrir þau. Einnig eru þekktar smjörklípur til að fá menn til að beina athyglinni annað. Kjósendur hafa nú aðeins örfáa daga til að gera upp hug sinn og þá er ágætt að fá tækifæri til að meta störf þeirra og ekki síst að reyna að draga fram það sem þeir fela í skúffum sínum þessa dagana. Eftir kosningar fæst ekki annað raunverulegt tækifæri fyrr en að 4 árum liðnum.
Nú langar mig að fylgja eftir spurningum sem hafa verið spurðar en enginn svör fengist við, svona rétt til að minna okkur á að málin eigi ekki að hverfa. Hér kemur fyrsta umferð:
Valgerður Sverrisdóttir: Hvenær ætlar þú að upplýsa okkur um tjónið sem varð á húseignum á varnarsvæðinu vegna frostskemmda síðasta haust? Berðu ábyrgð á tjóni sem er meira eða minna en einn milljarður? - Hverjum nákvæmlega erum við íslendingar að verjast þegar veitt er hundruðum milljóna til varnarmála? - Hvers vegna var Sigríður Dúna skipuð sendiherra í Suður Afríku? Hver verður þá skipaður sendiherra í Chile? Argentínu, Chad, Brunei? ....
Sturla Böðvarsson: Hvers vegna birtir þú ekki skýrslu samstarfsnefndarinnar um framtíð flugvallarins fyrir kosningar? Hvað hefurðu að fela? Dugir þér ekki að búið er að kæra þig til kærunefndar upplýsingamála til að fá þessa skýrslu birta?
Bjarni Benediktsson: Hvers vegna svarar þú ekki spurningunni hvort þú laugst til um mál tengdadóttur Jónínu Bjartmarz eða hvort þú varst bara svona glórulaust ómeðvitaður um hvað þú varst eiginlega að afgreiða?
Geir H. Haarde: Telur þú í alvöru að sala ríkisins á Landsvirkjun og orkufyrirtækjunum muni leiða til samkeppni í orkuverði landsmönnum til hagsbóta? - Ætlar þú að standa fyrir því að eftirlaunafrumvarp þingmanna og ráðherra verði leiðrétt? - Hvers vegna bakkar þú ekki út úr stuðningi við Íraksstríðið? - Hvers vegna beittir þú þér persónulega sem handhafi forsetavalds til að koma Árna Johnsen í framboð á ný?
(Tvær síðustu spurningarnar sendi ég inn á www.xd.is en fæ líklega ekki svör við þeim þar. Kosningavefur íhaldsins svarar líkast til bara þægilegum og atkvæðavænum spurningum frá samherjum.)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:05 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það verður að geta þess sem gert er: Sturla er búinn að birta skýrsluna. Takk fyrir það!
Haukur Nikulásson, 7.5.2007 kl. 10:16