30.4.2007 | 09:01
Lygin hefur alltaf verið besta vopnið í pólitík - og það versta!
"Þetta var rétt ákvörðun miðað við þær upplýsingar sem þá lágu fyrir" var viðkvæði frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins þegar prófkjörin fóru fram síðasta haust. Þessi dæmalausa setning á að fara á spjöld sögunnar því hún var fundin upp í Valhöll þegar menn urðu rökþrota varðandi stuðningsyfirlýsingar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar við stríðsrekstur Bush bandaríkjaforseta í Írak. Þessi gjörningur þeirra félaga mun tryggja þeim veglegan sess í ruslatunnu sögunnar. Þetta voru stærstu mistökin sem þeir gerðu á sínum stjórnmálaferli og það sem þeir gerðu vel mun falla í skuggann af þessu. Þessi undarlega hóplygi í fyrstu setningunni, sem næstum allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa borið fyrir sig var og er móðgun við allt hugsandi fólk.
Afgreiðsla allsherjarnefndar Alþingis á ríkisborgararétti til handa tengdadóttur umhverfisráðherrans er skandall. Það er eins og sumt fólk trúi því í alvöru að spilling geti ekki náð á milli flokka. Hugsið ykkur betur um! Flokkarnir stóðu saman að spillta eftirlaunafrumvarpinu og stóðu líka saman að því að stela með lögum hundruðum milljóna til að stinga í kosningasjóðina hjá sér. Þeir kaupa og selja bitlinga og stöðuveitingar þvers og kruss eins og dæmin sanna. Framsóknarmennirnir og nefndarmennirnir keppast nú við að hópljúga fyrir Jónínu og ganga jafnvel svo langt að hrósa henni fyrir að lenda í rifrildi við fréttamann i beinni útsendingu eins og um afrek sé að ræða. Hér er pólitíska blindan orðin alger og endurspeglar hversu firrt fólk er orðið á síðustu metrum þessarar kosningabaráttu. Nú er logið blákalt og svo vonast eftir því að lygin haldi bara rétt fram yfir kosningar. Eftir það skiptir hún engu máli, úrslitin breytast ekkert.
Dæmi um vonda og aulalega lygi manns í hárri pólitískri stöðu: "I did not have sexual relations with that woman, Monica Lewinski."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já fóru ekki allir íslenskir pólitíkusar í verksmiðju Alpan og fengu teflonhúð á vinnugallann og tunguna áður en verksmiðjan var flutt úr landi. Hlýtur að vera, því allt sem kemur þeim illa í umræðum lekur alltaf einhvern veginn af án umræðu og aðgerða.
Guðmundur Þór Magnússon, 30.4.2007 kl. 09:34
Amen Haukur!
Það að fólk skuli láta sér detta til hugar að eðlilega hafi verið staðið að málum hér er vægast sagt... heimska! Og hana nú!
Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 14:11