27.4.2007 | 10:20
Tilgangslaust að deila á svona sérvitringa
Mörgum finnst Björk vera snillingur á tónlistarsviðinu. Ég er ekki einn þeirra. Hef aldrei haft smekk fyrir gólinu hennar og finnst bara ekkert frumlegt við það. Ég skal hins vegar alveg unna fólki þess að þykja þetta mesta snilligáfa tónlistarsögunnar af þeirri einföldu staðreynd að það sé til lítils að deila um smekksatriði.
Ummæli hennar í þessari grein eru að mínu mati bara í stíl við hennar persónu sem sérvitrings. Hún hefur þessa skoðun á málunum og maður má bara vera þakklátur á meðan hún býður sig ekki fram í pólitík á Íslandi. Þá fyrst færi um mann!
Björk gremst stóriðjuframkvæmdir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
100% sammála.
Örvar Þór Kristjánsson, 27.4.2007 kl. 10:56
Mér finnst það samt alvarlegt að einn frægasti Íslendingur á heimsvísu sem við höfum átt, er að blaðra tóma steypu í erlenda fjölmiðla. Stærsta stífla heims!! Stærsta álver heims. Fimm álver á næstu fimm árum. Ísland eins og Frankfurt. Þetta er landkynning í lagi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.4.2007 kl. 10:59
Mér finnst alltaf jafn asnalegt/fyndið þegar fjölmiðlar éta upp pólítískar skoðanir frægs fólks, eins og leikara og popptónlistarmanna, slá því upp í stórum greinum í blöðum og fast að því hunsa algerlega álit sérfræðinga í máefninu. Hverjum er ekki skítfokkingssama um hvað Björk finnst um stíflur og álver? Ber að taka fram að þetta er sagt með fullri virðingu fyrir henni sem listamanni.
Hvað kemur næst? Sé fyrir mér fyrirsagnirnar "Leoncie hlynnt jarðgöngum við Bolungarvík", "Geir Ólafsson setur út á aðbúnað aldraðra", "Baraflokkurinn allur hlynntur lækkun virðisaukaskatts á mynddiskum" og ""Bjarni töframaður gleðst vegna fyrirhugaðs álvers við Trékyllisvík".
Mér fannst Gene Simmons, bössungur ofmetnustu rokksveitar veraldar, Kiss, orða þetta nokkuð fínt þegar hann var spurður um pólítík og poppara - "Ekki spyr ég Al Gore hvernig á að spila á bassa".
Ingvar Valgeirsson, 27.4.2007 kl. 11:51
vá ég er í krampa yfir síðustu athugasemd
halkatla, 27.4.2007 kl. 13:11