Þessu hlýtur að ljúka fljótlega úr þessu

Ástandið í Írak hlýtur að vera komið í hámark. Það er enginn óhultur í þessu landi og sprengjumennirnir eru komnir í innsta hring stjórnkerfisins og sprengja sig þar. Það getur enginn í þinginu eða leppstjórn landsins þolað þetta mikið lengur og ég spái því í bjartsýniskasti dagsins að nú hljóti bandaríkjamenn að vera farnir að sjá að þeir ráða ekkert við þetta og best væri að koma sér burtu strax.

Bandaríska herinn þarf að rífa frá Írak með sama hraða og þegar plástur er tekinn, suttur og snöggur sársauki og svo léttir.

Við íslendingar ættum að læra það af þessu að við þurfum að setja harðari skilyrði fyrir því að stjórnvöld fái heimildir til að taka þátt í og styðja hernaðaraðgerðir. Það er nefnilega að sýna sig að slíkt inngrip virðist einatt gera hlutina verri. Við eigum ekki að skipta okkur af innanríkismálum annarra þjóða fremur en að við myndum viljum þola sjálfir slík afskipti.


mbl.is Íraksstjórn fyrirskipar rannsókn á sprengjuárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 265617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband