21.3.2007 | 22:00
Hefur framboð Árna Johnsen áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins
Hér til vinstri fer fram könnun á því hvort framboð Árna Johnsen hafi áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins.
Möguleikarnir eru fjórir:
Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn með eða án Árna Johnsen
Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn ekki vegna Árna Johnsen
Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna Árna Johnsen
Ég kýs ekki Sjálfstæðisflokkinn hvort eð er
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:08 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mitt svar verður að vera eitthvað í líkingu við;
Ef ég kýs Sjálfstæðisflokkinn, sem ég tel illskásta af þessum hræðilegu kostum, verður það þrátt fyrir Árna Johnsen. Skili ég auðu, sem er hinn kosturinn, er það að býsna stórum hluta vegna Árna Johnsen.
Er þetta löggilt svar?
Ingvar Valgeirsson, 21.3.2007 kl. 22:10
Þú átt að svara könnuninni í dálkinum til vinstri svo það telji Ingvar!
Haukur Nikulásson, 21.3.2007 kl. 22:15
Ef þú skilar auðu er það líka síðasti kosturinn. Með því að skila auðu kýstu hvort eð er ekki Sjálfstæðisflokkinn. Þú átt að velja miðað við hugann þinn núna.
Haukur Nikulásson, 21.3.2007 kl. 22:17
Haukur þu veist kanski að eg hefi sagt áður að Arni tók ut syna resfsingu og er gjaldgengur til framboðs/Duglegur maður og fylgin ser/þarf að komast á Alþingi að mer fynst og hrista svolitið þar upp,það er meira en sagt er um marga sem standa i þjófnaði og eru siknaðir og það eru margir!!!Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.3.2007 kl. 09:52
Hugur minn núna er í eilítilli móðu og óskýr hvað þetta varðar... kjósi ég Sjallana er það meira vegna óánægju með hina, ekki vegna ánægju með Sjallana, nema að litlu leyti. Það er jú vandlifað í henni veröld, eins og áður hefur verið minnst á.
Ingvar Valgeirsson, 22.3.2007 kl. 10:11
Árni hristi aldrei neinu upp á Alþingi, var iðulega talinn latasti þingmaðurinn í öllum könnunum meðal þingmanna. Hann var bara duglegur í poti og plotti vegna stöðu sinnar sem þingmaður. Halli, þú ert heppinn ef þú hefur ekki orðið fyrir tjóni vegna siðblinds þjófs. Ég var ekki svo heppinn og kynntist því að eigin raun mér til mikillar... lífsreynslu.
Haukur Nikulásson, 22.3.2007 kl. 10:12
Þær eru ýmsar hvatirnar sem stjórna atkvæðinu. Sumir eru svo tæpir að þeir margskipta um skoðun í kjörklefanum!
Haukur Nikulásson, 22.3.2007 kl. 10:13
Er hann búin að skammast sín nóg?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2007 kl. 22:05
Einhvers staðar las ég: "Seg mér hverjir eru vinir þínir og ég skal segja þér hvað þú ert". Nú vil ég segja við fólk: "Seg mér hvers konar menn þú munt kjósa á þing og ég skal segja þér hvað þú ert".
Árni Johnsen gekk ekki fram af mér einu sinni heldur oftar en ég get haft tölu á. Það sem maðurinn segir og gerir lýsir þeirri mestu siðblindu sem ég hef nokkru sinni vitað að fyrirfyndist.
Ekki gleymi ég yfirlætisglottinu á manninum er hann vísaði til Gróu gömlu þegar hann var spurður í fréttatíma um endurmerkingarnar á umbúðunum hjá byggingavöruversluninni.
Ekki gleymi ég inntakinu í bréfinu, sem hann lét lesa á þjóðhátíð á meðan hann sat inni. Meðal annars var hann ekki að taka út neina refsingu fyrir misgjörðir, heldur var hann fórnarlamb ofsókna af hendi þeirra aðila sem komu að sakamálinu.
Ekki gleymi ég þegar mannkertið gekk á sjónvarpsmyndavélina á leið út úr réttarsal eftir að dómur hafði fallið. Ekki er hann orðinn SVONA sjóndapur.
Ekki gleymi ég þegar hann opinberar enn og aftur siðblindan huga þegar hann sagðist í frægu sjónvarpsviðtali iðrast þess að hafa gert MISTÖK. Það var ekki hægt að heyra að hann hefði gert neitt vísvitandi rangt. Þetta voru tæknileg mistök, sem engin hefði sem betur fer tapað á!
Ég meina... hvers konar persónu lýsir þetta!!!
Svo segja menn að hann hafi tekið út sína refsingu og sé gjaldgengur til framboðs. Ég er 110% sammála að maðurinn er fyllilega gjaldgengur til framboðs, en EKKI gjaldgengur til að verða kosinn á Alþingi! Ég held að ofangreind dæmi hljóti að vera deginum ljósari sem rök fyrir þeirri staðhæfingu.
Svartinaggur, 22.3.2007 kl. 22:22