Árin, sagan og rúmið

Þessi barst mér eftir vafasömum krókaleiðum. Fínn fyrir helgina:

  •  8 ára: Þú lætur hana fara í rúmið og segir henni sögu.
  • 18 ára: Þú segir henni sögu og ferð með henni í rúmið.
  • 28 ára: Þú þarft ekkert að segja neina sögu, ferð bara með henni í rúmið.
  • 38 ára: Hún segir þér sögu og fer með þig í rúmið.
  • 48 ára: Hún segir þér sögu til að losna við að fara með þig í rúmið.
  • 58 ára: Þú hangir í rúminu til að losna við sögurnar hennar.
  • 68 ára: Ef þú ferð með henni í rúmið er það bara saga til næsta bæjar!
  • 78 ára: Hvaða saga? Hvaða rúm? Hver í helvítinu ert þú?
Góða helgi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Jæja Haukur. Ekki verða femínistarnir ánægðir með þig núna

Guðmundur Ragnar Björnsson, 16.3.2007 kl. 20:21

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Híhíhíhíhí. Prýðisbrandari.

Þó svo gert sé grín að báðum kynjum stoppar það ekki femínasista að væla yfir kvenfyrirlitningu.

Ingvar Valgeirsson, 16.3.2007 kl. 22:14

3 Smámynd: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Nú pólitíkin fokin út um gluggann hjá þér....

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 16.3.2007 kl. 22:48

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Flottur !!!!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 16.3.2007 kl. 23:26

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Nei Sigurlín, bara vopnahlé!

Haukur Nikulásson, 16.3.2007 kl. 23:54

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahahahahahahahahahaha Nú ertu í stuði.

Sigfús Sigurþórsson., 16.3.2007 kl. 23:59

7 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Þessi er góður.

María Anna P Kristjánsdóttir, 17.3.2007 kl. 19:09

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 264910

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband