Eiríkur Bergmann: Svona gerir mađur ekki

Eíríkur Bergmann er helsti stuđningsmađur ađildar íslendinga ađ ESB. Hann er helsti talsmađur Samfylkingarinnar í ţeim málum. Hann er gjarnan tilkallađur ţegar rćđa á slík mál í fjölmiđlum. Hann er líka dósent viđ háskólann á Bifröst međ hinn glćsilega titil "forstöđumađur Evrópufrćđaseturs" ef ég man ţetta rétt.

Hann vill láta taka sig alvarlega og er ábúđarmikill í umrćđu sinni öllu jöfnu.

Ţar sem hann lokar á athugasemdir á blogginu sínu ţá verđ ég víst ađ koma ţví á framfćri sjálfur ađ mér finnst hann smekklaus ađ uppnefna pólitíska andstćđinga sína á bloggsíđunni. Ég ćtla ekki einu sinni ađ gera honum ţađ til geđs ađ hafa ţađ eftir honum. Eigi ţetta ađ vera spaug ţá er ţađ misheppnađ sem slíkt.

Ég var farinn ađ búa mig undir hugsanlega málefnalega rökrćđu viđ hann um Evrópumál en veit ekki hvort hann sé manni sambođinn ef hann uppnefnir ţá sem honum eru ekki sammála. Hann gćti til ađ mynda líkt mér viđ Hitler ef ţví er ađ skipta og ţađ myndi mér bara hreint ekkert líka! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ţađ hljóta flestir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ESB ađild er ekki kostningamál í vor.

Georg Eiđur Arnarson, 16.3.2007 kl. 08:48

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég geri mér grein fyrir ţví Georg. Ţađ er samt í lagi ađ rćđa máliđ. Ţetta verđur líkast til kosningamál í ţarnćstu kosningum.

Haukur Nikulásson, 16.3.2007 kl. 08:50

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Reinsla sjómanna í löndum sem gengiđ hafa í ESB er slík ađ í mínum huga kemur ađild ekki til greina.Enn ţađ er ađ skálfsögđu bara mín skođun.

Georg Eiđur Arnarson, 16.3.2007 kl. 09:20

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Georg, ég er sammála ţér um ţađ. Ţú getur séđ um ţađ nokkrar greinar hér á ţessari bloggsíđu. Ennfremur lét ég mig hafa langar rökrćđur á bloggsíđu varaformanns Samfylkingarinnar.

Haukur Nikulásson, 16.3.2007 kl. 09:58

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Merkilegt međ ţessa vinstrimenn. Sóley Tómasdóttir Vinstri-grćn setti Hjört J Guđmundsson sérstaklega í athugasemdaban nýveriđ  og Eirikur Bergmenn setur alla í athugasemdabann. Steingrímur J bođar svo ristskođun á netinu.
Tilviljun?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.3.2007 kl. 10:07

6 Smámynd: Birgir Guđjónsson

Bloggiđ er góđ leiđ til skođanaskipta og ţví tel ég ađ bloggarar verđi ađ leyfa athugasemdir og síđan svara ţeim. Ţví miđur eru nokkuđ margir sem svara aldrei athugasemdum og ţar af leiđandi eru samskiptin ekki gagnvirk. Nú ţađ ćttu ađ vera sjálfsögđ kurteisi ađ svara öllum ef athugasemd ţín er málefnaleg. Ég segi fyrir sjálfan mig, ţá hef ég engan sérstakan áhuga á ađ lesa blog sem er einstefna ađ ţví leytinu ađ gagnrýni er ekki leyfđ.

Birgir Guđjónsson, 17.3.2007 kl. 13:46

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 265328

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband