16.3.2007 | 08:36
Eiríkur Bergmann: Svona gerir mađur ekki
Eíríkur Bergmann er helsti stuđningsmađur ađildar íslendinga ađ ESB. Hann er helsti talsmađur Samfylkingarinnar í ţeim málum. Hann er gjarnan tilkallađur ţegar rćđa á slík mál í fjölmiđlum. Hann er líka dósent viđ háskólann á Bifröst međ hinn glćsilega titil "forstöđumađur Evrópufrćđaseturs" ef ég man ţetta rétt.
Hann vill láta taka sig alvarlega og er ábúđarmikill í umrćđu sinni öllu jöfnu.
Ţar sem hann lokar á athugasemdir á blogginu sínu ţá verđ ég víst ađ koma ţví á framfćri sjálfur ađ mér finnst hann smekklaus ađ uppnefna pólitíska andstćđinga sína á bloggsíđunni. Ég ćtla ekki einu sinni ađ gera honum ţađ til geđs ađ hafa ţađ eftir honum. Eigi ţetta ađ vera spaug ţá er ţađ misheppnađ sem slíkt.
Ég var farinn ađ búa mig undir hugsanlega málefnalega rökrćđu viđ hann um Evrópumál en veit ekki hvort hann sé manni sambođinn ef hann uppnefnir ţá sem honum eru ekki sammála. Hann gćti til ađ mynda líkt mér viđ Hitler ef ţví er ađ skipta og ţađ myndi mér bara hreint ekkert líka!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:43 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 265328
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ţađ hljóta flestir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ESB ađild er ekki kostningamál í vor.
Georg Eiđur Arnarson, 16.3.2007 kl. 08:48
Ég geri mér grein fyrir ţví Georg. Ţađ er samt í lagi ađ rćđa máliđ. Ţetta verđur líkast til kosningamál í ţarnćstu kosningum.
Haukur Nikulásson, 16.3.2007 kl. 08:50
Reinsla sjómanna í löndum sem gengiđ hafa í ESB er slík ađ í mínum huga kemur ađild ekki til greina.Enn ţađ er ađ skálfsögđu bara mín skođun.
Georg Eiđur Arnarson, 16.3.2007 kl. 09:20
Georg, ég er sammála ţér um ţađ. Ţú getur séđ um ţađ nokkrar greinar hér á ţessari bloggsíđu. Ennfremur lét ég mig hafa langar rökrćđur á bloggsíđu varaformanns Samfylkingarinnar.
Haukur Nikulásson, 16.3.2007 kl. 09:58
Merkilegt međ ţessa vinstrimenn. Sóley Tómasdóttir Vinstri-grćn setti Hjört J Guđmundsson sérstaklega í athugasemdaban nýveriđ og Eirikur Bergmenn setur alla í athugasemdabann. Steingrímur J bođar svo ristskođun á netinu.
Tilviljun?
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.3.2007 kl. 10:07
Bloggiđ er góđ leiđ til skođanaskipta og ţví tel ég ađ bloggarar verđi ađ leyfa athugasemdir og síđan svara ţeim. Ţví miđur eru nokkuđ margir sem svara aldrei athugasemdum og ţar af leiđandi eru samskiptin ekki gagnvirk. Nú ţađ ćttu ađ vera sjálfsögđ kurteisi ađ svara öllum ef athugasemd ţín er málefnaleg. Ég segi fyrir sjálfan mig, ţá hef ég engan sérstakan áhuga á ađ lesa blog sem er einstefna ađ ţví leytinu ađ gagnrýni er ekki leyfđ.
Birgir Guđjónsson, 17.3.2007 kl. 13:46