13.3.2007 | 10:40
Dorrit og Ólafur skilja
Samstaðan getur brostið. Eigingirnin og græðgin getur náð tökum á fólki sem er í ólíklegustu stöðum. Allt er gert til að vekja athygli þeirra sem máli skipta og stundum gengur fram af okkur almúganum. Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart. Allar svona hugleiðingar koma upp í hugann þegar spáð er í framtíðina.
Margt fólk er að spá í framboðsmál og hafa hæst borið nöfn Ómars Ragnarssonar, Margrétar Sverrisdóttur, framboð aldraðra, öryrkja, Höfuðborgarsamtaka, félaga úr Þjóðarhreyfingunni, Framtíðarlandinu, hugsanlega Sól í Straumi og okkar í Flokknum og jafnvel fleiri hópar til nefndir.
Staðreyndin er sú að til að ná alvöru árangri þarf samstöðu hópanna um menn og málefni. Þetta myndu trúlega Dorrit og Ólafur skilja betur en margir aðrir. Nú er kominn tími til að brettar verði upp ermar og alvöru framboðsmál kláruð ekki mikið seinna en strax. Úr þessu fer tíminn að vinna á móti öllum nýjum framboðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Eins og bresk blaðamennska þetta greip mig þó ég vissi að eitthvað annað lá að baki.
Tómas Þóroddsson, 13.3.2007 kl. 11:00
Ekki vissi ég að þetta væri bresk blaðamennska. Takk fyrir þær upplýsingar.
Haukur Nikulásson, 13.3.2007 kl. 11:07
...en verður þú ekki að passa þig...Bubbi fallinn t.d.
Jóhanna Fríða Dalkvist, 13.3.2007 kl. 11:46
Ég sagði hvorki hvaða Dorrit né hvaða Ólaf ég átti við
Haukur Nikulásson, 13.3.2007 kl. 11:48
Jú, ekki viljum við að þú verðir dæmdur til að borga Óla sjöhundruðþúsundkall. Þá gæti ég síður selt þér græjur!
Ingvar Valgeirsson, 13.3.2007 kl. 11:48
Flottur ertu
Guðmundur minn við erum að ljúka við að setja saman listann hér í Norðvesturkjördæmi, hann er að mestu klár fyrir löngu síðan með efstu sætin 6, en það var svolítið bras með nöfn neðar, vegna þess að það þarf að taka tillit til svo margra þátta, svo sem búsetu, aldurssamsetningu og þennan margfræga kynjakvóta. Það er dálítið erfitt að fá blessaðar konurnar til að fara ofarlega á listana. Þær hafa sýnist mér annað hvort of mikið að gera við heimili og börn eða ekki nægilegt sjálfstraust þegar út í alvöruna er komið. En þetta er sum sé að smella saman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2007 kl. 13:40
Þetta var tvírætt, en flottur pistill.
María Anna P Kristjánsdóttir, 13.3.2007 kl. 19:57