8.3.2007 | 10:22
Klámtilvera doktorsins
Doktor Guðbjörg Hildur Kolbeins missti sig. Þetta gerist hér á blogginu. Ég verð var við að fólk á til að láta út úr sér hluti sem betur mega liggja í þagnargildi vegna þess að stundum á maður bara að halda aftur af sér. Einhvern veginn læðist að mér að doktor í fjölmiðlafræði eigi að vita að betra sé að láta renna af sér reiði og örar hvatir áður en lagst er í að skrifa pistil eins og hún skrifaði og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir dómgreindarbrest hennar.
Hvaða hugsanir fóru eiginlega um huga doktorsins þegar hún horfði á Smáralindarbæklinginn?
Mannskepnan er fædd með kynhvöt sem stuðlar að viðhaldi tegundarinnar. Þetta er öllum ljóst. Það sem er hins vegar ekki öllum jafn ljóst að kynhvötin á sér mjög margar birtingarmyndir og sumar skrýtnar. Ef kynhvötin er mikil þá er fullklætt fólk þess vegna fullkomlega kynferðislega örvandi og við því er lítið að gera.
Ég er ekki orðinn svo gamall að ég hafi fullkomlega gleymt því að vera á fermingaraldri. Þessi aldur er ekki að ósekju kallaður kynþroskaaldur. Stelpurnar voru að verða "skvísur" og við farnir að horfa á eftir þeim með hugsanagang sem óþarfi er að rekja frekar hér. Bæklingur Smáralindar höfðar til "skvísulöngunar" fermingarstelpna og það má í sjálfu sér spyrja sig hvort of langt sé gengið í þeirri auglýsingamennsku. Það verður samt áfram bara spurning um álitamál og smekksatriði.
Kynlíf er í huga flestra eitt það yndislegasta sem hægt er að hugsa sér. Flestir kjósa að eiga það með sínum nánustu í einrúmi og iðka það með mikilli leynd. Aðrir sækja sér kynferðislega örvandi efni, sem sumir kalla klám, og líta bara á það sem lystauka. Ég held að flest okkar sjái ekkert athugavert við kynörvandi hluti svo lengi sem það tengist ekki ofbeldi, mansali, kúgun og barnaníði.
Öfgafyllstu femínistarnir skilja þetta ekki og það hefur engan tilgang að reyna að gera þeim þetta skiljanlegt. Það er hins vegar tímabært að hinn þögli meirihluti hætti að láta öfgasinnana traðka á mannréttindum okkar hinna vegna tepruskapar með einn eðlilegasta og yndislegasta þátt mannlífsins.
Öfgafullu femínistarnir draga upp ljótleikann að óþörfu eins og bloggsíða doktorsins ber með sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:34 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mjög góð grein,og orð i tima töluð/hefpi ekki getað orðað þetta svona snildalega/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 8.3.2007 kl. 11:34
Það má bæta því við að ég finn núna til með fyrirsætunni í bæklingnum sem þarf trúlega að sæta alls kyns leiðindabröndurum, einelti og leiðindum útaf þessu frumhlaupi fjölmiðladoktorsins.
Haukur Nikulásson, 8.3.2007 kl. 12:08