Doktorinn felldi niður færsluna - Takk fyrir það!

Maður má til með að þakka fólki fyrir það að sjá að sér. Doktor Guðbjörg Hildur Kolbeins sá að sér með umdeildu greinina sína. Hafi hún þökk fyrir!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum vona að eitthvað hafi náð að gerjast til hins betra í heilabúinu á henni, svona í tilefni að hún tók þetta út af síðunni sinni. 

  Er hún ekki sú sama og kallaði umræðuna um Breiðavíkurmálið "tilfinningaklám". 

  Hún virðist nú ekki stíga í vitið. Það má nú kalla margt tilfinningaklám, og jafnvel umfjöllunina um þetta mál, en að þessi upphrópun doktorsins, sé það EINA sem hún hafi að segja um þetta sorglega og vel þagða mál, þá er það jafnframt ennþá sorglegra.

    Síðan toppar hún sjálfa sig með þessu kommenti um þessa Smáralindar-auglýsingu. 

   Ég hef oft verið að velta þessu fyrir mér, hvað það er mikið að fólki eins og henni, sem nær að koma sér í umræðuna, en hefur ákaflega lítið til málanna að leggja. Ég held að þetta séu ákv. þjóðareinkenni, því þegar maður hlustar á umræðu í öðrum löndum, t.d. Bretlandi eða Danmörku, þá er svona fólk, eins og veður oft uppi hérna fremst í umræðunni, ekki til staðar. Það er eins og standardinn sé á allt öðru plani.

    Hérna á Íslandi geta kannski einn eða tveir "sérfróðir" menn stjórnað umræðunni og svo flykkjast sauðirnir á eftir þeim. 

  Ég skoðaði líka ummæli þín um Sjálstæðisflokkinn í Silfri Egils, og tek undir þau. Það er erfitt finna sér flokk til að kjósa. Ég sór þess eið að kjósa ekki sjálfstæðisflokkin fyrir 3 árum. Ástæðan??!! Jú, ég vissi að þeir myndu líklega ekki batna og stjórnarandstaðan yrði handónýt, og þá myndi ég freistast til að kjósa sjálfstæðisflokkinn. Báðir þessir hlutir rættust upp á hár!!!!! Þetta var ákv. neyðarventill ;-)

Guðmundur R. (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 15:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband