24.2.2007 | 19:27
Vondur flokkur með góða einstaklinga
Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður árið 1929 með samruna Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins (já nöfn eru endurnýtt). Nafn íhaldsflokksins þótti ekki nógu aðlaðandi að mati ungra manna.
Samfylkingin var sett á stofn með samruna Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og samtaka um kvennalista og er því ekki gamalt fyrirbrigði. Samt virkar hann þreyttur enda mistókst að sameina alla flokksfélaga aðildarflokkanna og megnið af gamla Alþýðubandalaginu varð að VG (vinstri grænum).
Framsóknarflokkurinn er elstur flokka á Íslandi og hann ber þess glögg merki. Þeir fáu sem þar eru eftir þrífast í ótrúlegu spillingarfeni. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki langt að baki en þar eru hins vegar mikið meira af óbreyttum flokksmönnum sem kosið hafa flokkinn meira af gömlum vana en hugsjón. Líkt og ég gerði sjálfur í 30 ár.
Undanfarin ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn sýnt mér að fólkið þarf að vinna fyrir hann. Hann vinnur ekki fyrir nema brot flokksmanna. Forystumenn flokksins vinna nánast bara fyrir auðmenn, útvegsmenn og einkavini. Mestur hluti flokksmanna, sem eru jafnaðarmenn eins og ég, eru ekki að fá neitt út úr þessum flokki en eiga bara eftir að uppgötva að þeir eru landlausir og áhrifslausir gagnvart spillingunni. Þeir eiga eftir að fá ráðrúm til að hugsa fyrir næstu kosningar og ég mun eftir megni reyna að opna augu þeirra.
Ég fer ekki ofan af því að ég á marga góða vini og kunningja í Sjálfstæðisflokknum. Flestir eiga það sammerkt að vera vandaðar og vel meinandi manneskjur sem því miður nenna ekki mikið að pæla í pólitík. Þeir hafa flestir hálfgert (þó ekki djúpt) óbeit á hinum flokkunum og líta svo á að það sé ekkert betra að hafa annars staðar.
Þessu þarf og verður að breyta. Um leið og fram kemur framboð sem getur tekið meira en 10-15% fylgi er möguleiki að þeir hreyfi sig og ef möguleikinn er allt að 25% þá munu þeir hreyfa sig svo um munar. Þá verður vakning því flestir eru þeir vanir að kjósa flokk sem GETUR það sem hann vill en er ekki smábrot örfárra kverúlanta og sérvitringa.
Vonandi sjá góðir menn og konur til þess að nýtt framboð verði að veruleika á B R E I Ð U M grundvelli og hafi vit á að laða til sín ÖLL þau atkvæði sem þarf til að hafa alvöru áhrif. Látum ekki breidd í skoðunum trufla okkur heldur vinnum á því eins og fólk.
Flokkar eiga ekki fólk. Það verður fleirum en mér ljóst í næstu kosningum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:30 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson