21.2.2007 | 08:45
Öfgafullu femínistarnir auglýsa upp "Klámráðstefnuna miklu á Íslandi"
Ég get ekki lengur orða bundist yfir vandlætingunni sem fylgir einhverri skemmtiferð sem framleiðendur blás myndefnis ætla að bregða sér í hingað til lands.
Það keppist hver um annan þveran um að hafa hærra en næsta manneskja um vanþóknun sína á þessu athæfi fólksins sem veldur því að auglýsingin sem þessi viðburður fær er að verða með ólíkindum. Mér er nær að halda að öll þessi athygli sem tepruliðið beinir að þessu fólki geri ekkert annað en að selja fyrir það meira af vörunni sinni.
Það getur líklega enginn svarað því hver sé munurinn á erótík og klámi, enda bæði loðið og teygjanlegt.
Sjálfur tel ég margt af því sem teprurnar kalla klám ekki annað en saklausan lystauka fyrir venjulegt fólk með heilbrigða kynlöngun. Finnst mér stundum að teprurnar hefðu mátt frekar beita sér gegn einhverju af því ofbeldisfulla myndefni sem tröllríður öllum sjónvarpsrásum og kveikir upp ofbeldishneigð hjá veikgeðja börnum og unglingum.
Mér finnst það skot yfir markið að ætla fólki sem framleiðir erótískt efni fyrir venjulegt fólk séu eitthvað líklegri en aðrir til að vera barnaníðingar og þrælasalar. Svona hagar maður sér ekki og svona segir maður ekki. Þetta er álíka og að halda því fram að maður sem á samfarir með konunni sinni hljóti að misnota börnin sín líka! Come on!
Undarlegt þykir mér að fylgjast með áhrifagirni nýja borgarstjórans sem er farinn að tala eins og öfgafullur femínisti. Þarna er á ferðinni skrýtin fíkn í að þóknast einhverri pólitískri rétthugsun.
Skemmtiferð útlendinganna, sem hefði getað farið fram í kyrrþey, er að verða að stórkostlegum fjölmiðlasirkus í boði teprufullra öfga femínista sem eru svo viti sínu fjær að þær auglýsa atburðinn upp með látum og óhemjugangi í stað þess að beita þögninni sem vopni.
Ég ætla mér ekki að verja neitt sem heitir þrælasala, mansal eða barnaníð. Það eru ógeðfelld mál sem stöðugt þarf að berjast við. En það eru takmörk fyrir því hverja við sökum um slíkan verknað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:26 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
mér finnst í rauninni mjög eðlilegt að femínistar hafi verið með uppþot, ég bjóst bara ekki við því að það hefði neitt að segja og taldi það því ekki geta orðið "of" mikið, ef þú skilur. Nú sé ég að margir margir eru búnir að tjá "hina eðlilegu" hlið á þessu máli, þ.e að það hefði bara verið best að spá ekkert í þessu.... þið voruð aðeins of sein
núna er ég bara með þá tillögu að framvegis reyni fólk sem er minna öfgafullt, að blanda sér á virkari hátt í baráttu femínista eða hvað svo sem það kallast, reyna t.d að byrja með einhverja stefnu um að athuga það sem liggur beinna við okkur og okkar samfélagi.
halkatla, 23.2.2007 kl. 15:11