Ţađ ER munur á stefnuskrám stjórnmálaflokkanna

Flestir stjórnmálaflokkanna hafa stefnuskrár sem vísa til manngildishugsjóna og eru ţannig sem betur fer sammála um mjög mörg veigamikil mál, en ekki öll.

Hefurđu lesiđ stefnuskrá flokkanna međ tilliti til ţess hvađ ţú getur kosiđ miđađ viđ ţínar eigin skođanir?

Hér fyrir neđan er ţađ sem ég las út úr stefnuskrám flokkana á vefsíđum ţeirra. Hér geturđu boriđ saman ţađ sem skilur á milli ţeirra: (FLOKKURINN stefnir ađ ţví ađ fá listabókstafnum A úthlutađ:

                                                                          A      B     D       F      S       V

Vill hreint sakavottorđ frambjóđenda                       Já    Nei    Nei    Nei   Nei    Nei
Vill hafna ađild ađ Evrópusambandinu nćstu 4 ár     Já    Nei    Já     Nei    Nei    Já
Vill leiđrétta eftirlaunafrumvarpiđ                            Já    Nei    Nei    Nei    Nei    Nei
Vill afnema styrki til stjórnmálaflokka                     Já    Nei    Nei    Nei    Nei    Nei
Vill afnema gjafakvótann í sjávarútvegi                   Já    Nei    Nei    Já     Nei    Nei
Vill upprćta spillingu                                            Já    Nei    Nei    Nei    Nei    Nei
Vill ađ landiđ verđi eitt kjördćmi                             Já    Nei    Nei    Já     Nei    Nei
Vill lýsa andstöđu viđ Íraksstríđiđ                            Já    Nei    Nei    Já     Já     Já
Vill hafna ţátttöku í hernađarbandalögum               Já    Nei    Nei    Já     Nei    Já
Vill umbera mismunandi skođanir félaga á málum   Já     Nei    Nei    Nei    Nei    Nei
Vill kjósa formann og stjórnendur beinni kosningu    Já    Nei    Nei    Já     Nei    Nei
Vill kjósa frambjóđendur í lokuđu prófkjöri               Já     Já     Já     Nei    Já     Já
Vill ađ ríkiđ hćtti óţarfa samkeppnisrekstri             Já     Nei    Nei    Nei    Já     Nei
Vill ađ opinberir ađilar reki grunnveitukerfi               Já    Nei    Nei    Nei    Nei     Nei

(Ef ekkert er tilgreint í stefnu flokkanna á vefsíđum ţeirra túlkast ţađ sem Nei) 

Athugađu hvar ţínar skođanir liggja og spurđu svo sjálfan ţig hvađ ţú eigir ađ kjósa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Fannar Kristjánsson

Flokkinn, tafarlaust, var einmitt búinn ađ pćla í "xA" sjálfur!

Halldór Fannar Kristjánsson, 26.1.2007 kl. 22:44

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 265464

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband