Færsluflokkur: Spil og leikir

Góðir farþegar...

Þessi var í minu minni heimfærður á frændur okkar í ónefndu nágrannalandi handan hafsins. Það er samt tilefni til að endurnýta hann aftur.

Flugstjórinn:

Góðir farþegar, við nálgumst nú Keflavíkurflugvöll og lendum eftir nokkrar mínútur.

Vinsamlegast færið úrin ykkar aftur um 20 ár! 


Dómarinn og mannætan

Dómarinn: Og hvað var það síðasta sem þú gerðir við konuna þína?

Mannætan: Sturtaði niður.


Stærðfræðiþraut

Sigurgeir smiður kom í morgun og yfir kaffibolla lagði hann fyrir mig stærðfræðiþraut sem var svona:

10 + 10 = 4

Hvernig færðu jöfnuna til að passa með tveimur strikum? Spurði Sigurgeir.

Ég horfði drjúga stund á þetta og sá ekki hvernig hann fengi jöfnuna rétta með tveimur strikum. En svo svaraði ég: Það þarf ekkert að gera við þessa jöfnu vegna þess að hún stenst eins og hún er framsett.

Ég set þetta þá til ykkar og spyr:

Hvernig færðu jöfnuna til að passa með tveimur strikum ?

Hvernig skýrirðu það að hún standist eins og hún er?


Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 265495

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband