Færsluflokkur: Enski boltinn
1.9.2008 | 11:27
Enn meiri samkeppni hjá Hermanni um stöðu í liðinu
Það er nokkuð ljóst að okkar maður nýtur ekki mikils trausts þessa dagana miðað við hversu Harry Redknapp sankar að sér varnarmönnum að láni.
Þetta þýðir að Hermann verður að hafa sig allan við til að verða ekki rasssærinu að bráð (eins og annar bloggari orðaði það svo hnyttilega um Eið Smára).
Það er samt engin ástæða til að örvænta fyrir hönd þessara knattspyrnuhetja okkar. Þeir eru á góðum launum og kannski ekki þeirra sök að stjórarnir þeirra vilja ekki nota þá í byrjunarlið þessa dagana.
Belhadj til Portsmouth | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook
10.7.2008 | 09:48
Frami eða peningar?
Það hefur verið sagt loða við leikmenn að þeir fari ekkert frá félögum sem borga há laun skv. samningi jafnvel þó þeir fái ekkert að spila. Þeir eru bara í vinnunni og vinnuveitandinn ræður hvort hann notar starfskraftinn eða ekki. Eiður er staddur í þeirri vondu stöðu núna að þiggja há laun fyrir lítið vinnuframlag.
Ég get vel ímyndað mér að Eiður þurfi að velja á milli þess hvort hann ætlar að lifa fyrir peningana eða persónulegan frama. Stígur hann á stoltið fyrir aurinn eða velur hann að hafa fyrir hlutunum?
Ef hann velur að vera um kyrrt og "berjast fyrir sæti sínu" í óþökk félagsins, þá er hættan sú, að þegar Barcelona samningnum lýkur, að ferlinum sé þar með lokið.
Eiður Smári sagði nei við Aston Villa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóð | Facebook
15.5.2007 | 08:56
Vill hann spila fótbolta eða safna peningum?
Þetta hlýtur að vera eilíf togstreita hjá Eiði Smára.
Annars vegar löngunin til að standa sig og spila alvöru fótbolta eða vera á himinháum launum á varamannabekknum og koma inn bara öðru hvoru þegar aðrir leikmenn fá illt í fótinn!
Mér finnst tími Eiðs hjá Barcelona ekki vera nein frægðarför. Hann spilar lítið og nær greinilega ekki að festa sig í sessi og sjálfstraustið dalar að sjálfsögðu við þetta.
Ef hann er búinn að safna nægilega miklum peningum ætti hann að fara til West Ham þar sem hann fengi "öruggt" sæti og fengi að spila alla leiki og ná sér almennilega á strik.
Eiður sagður á óskalistanum hjá Curbishley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson