Færsluflokkur: Dægurmál
30.5.2007 | 13:58
Eitthvað annað en Hummer drusla í innkeyrsluna!
Ég hef undrast að sumir kaupa sér krómaða og hasta Hummer herjeppa til að sýnast með í innkeyrslunni sinni.
Um leið og ég aur ætla ég að kaupa svona skriðdreka og þá get ég líka um leið hætt að virða umferðarreglurnar. Keyri bara yfir Hummer skröltormana sem verða að þvælast fyrir mér
Lítið notaðir skriðdrekar til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.4.2007 | 18:15
Þarna hefði maður viljað vera í dag!
Þetta er nú bara einn yndislegasti staður á jörðinni, Ásbyrgi. Það er næsta víst að maður verður að heimsækja þennan stað í sumar.
Í hvert skipti sem maður heimsækir hann upplifir maður að nýju öll þau blæbrigði sem sjást í íslenskri náttúru.
Einu vonbrigðin eru þau að ekki er lengur leyft að tjalda á tjaldsvæðinu í botninum þar sem veðursældin er hvað mest heldur aðeins út við munnann þar sem gustar meira.
Ég hef reyndar aldrei heyrt almennileg rök fyrir því að leyfa ekki lengur afnot af innra tjaldsvæðinu.
Hitinn í 23°C í Ásbyrgi samkvæmt sjálfvirkum mæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2007 | 08:43
Saga úr hjónarúminu
Hjónin eru í rúminu saman.
Hún finnur að hann snertir öxl hennar.
Hún: "Ó, þetta er notalegt."
Hönd hans rennur niður á brjóst hennar.
Hún: "MMm... þetta er yndislegt."
Hann rennir hendinni niður á lærið hennar.
Hún: "Elskan, ekki hætta."
En hann hættir.
Hún: "Af hverju ertu hættur?!"
Hann: "Ég fann fjarstýringuna."
14.4.2007 | 12:25
Gott að hann dó ekki!
Fyrirsögninn stríddi mér dálítið. Hélt að "hald" væri sjúkdómur sem hann hefði látist úr. Við nánari lestur kom þó hið rétta í ljós.
"Barinn á hótel Borg fluttur á slysadeild" er fyrirsögn úr blaði sem kom upp í hugann líka.
Fyrirsagnir fjölmiðla eru oft mikil listasmíði.
Kasparov látinn úr haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2007 | 17:20
Sorglegt! - konugreyið gengur ekki út
Maður veltir því fyrir sér af hverju þessi kona er ekki gengin út? Er útlitið ekki lengur nógu gott? Er hún komin undir fátæktarmörk? Skyldi hreinlæti hennar vera ábótavant?
Það er full þörf að hafa áhyggjur.
Vinir Aniston sendu hana á blint stefnumót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.3.2007 | 19:56
Árin, sagan og rúmið
Þessi barst mér eftir vafasömum krókaleiðum. Fínn fyrir helgina:
- 8 ára: Þú lætur hana fara í rúmið og segir henni sögu.
- 18 ára: Þú segir henni sögu og ferð með henni í rúmið.
- 28 ára: Þú þarft ekkert að segja neina sögu, ferð bara með henni í rúmið.
- 38 ára: Hún segir þér sögu og fer með þig í rúmið.
- 48 ára: Hún segir þér sögu til að losna við að fara með þig í rúmið.
- 58 ára: Þú hangir í rúminu til að losna við sögurnar hennar.
- 68 ára: Ef þú ferð með henni í rúmið er það bara saga til næsta bæjar!
- 78 ára: Hvaða saga? Hvaða rúm? Hver í helvítinu ert þú?
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson