Af hverju heitir hann bara "Flokkurinn"?

Þetta er góð og gild spurning. Möguleikarnir á góðu forskeyti voru hins vegar eiginlega alltof margir. Flest forskeytanna þrengja óneitanlega flokk sem vill eiga víða skírskotun. Stofnun Flokksins hefði þess vegna getað tafist um nokkra mánuði vegna átaka um nafnið á honum. Því var forðað í bili. En tökum dæmi:

Aðventista-, Afgreiðslufólks-, Allra-, Almenni, Bankamanna-, Bara-, Barna-, Bílstjóra-, Búddha-, Bænda-, Einkavina-, Eldri borgara-, Farmanna-, Fatlaðra-, Fjölmiðla-, Fjölskyldu-, Flestra-, Flugmanna-, Flugþjóna-, Fólks-, Fríkirkju-, Gangastúlkna-, Gáfaðra-, Greindra-, Hjóna-,  Hjúkrunarliðs-, Iðnaðarmanna-, Innflytjenda-, Innrásar-, Íslendinga-, Íþrótta-, Jafnaðarmanna-, Krata-, Kristilegi, Lamaðra-, Landbúnaðar-, Landsbyggðar-, Listamanna-, Lýðræðis-, Lýðveldis-, Lækna-, Menningar-, Miðaldra-, Miskunnar-, Múslima-, Náttúrverndar-, Nemenda-, Piparmeyja-, Piparsveina-, Réttlætis-, Ræstitækna-, Sambúðarfólks-, Siðbótar-, Sjómanna-, Sjúkra-, Sjúkraliða-, Skrifstofumanna-, Skynsemis-, Stjóra-, Söngvara-, Umhverfisverndar-, Umrenninga-, Ungmenna-, Útflytjenda-, Útlendinga-, Útrásar-, Vandamanna-, Velgefinna-, Velsæmis-, Verkamanna-, Verslunarmanna-, Vina-, Yngri borgara-, Þingmanna-, Öryrkja-...flokkurinn.

(Skyldi ég hafa gleymt einhverju?)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 265616

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband