5.1.2007 | 10:16
Lausar stöður Alþingismanna
Þrátt fyrir fullyrðingar um annað þá eru engin þingsæti fyrirfram frátekin. Þess vegna hvet ég frambærilegt fólk til að sækjast eftir því að komast í framboð með það að markmiði að komast á Alþingi. Það þarf ekkert stórkostlegt að gerast til að breytingar verði á þingi. Nokkur þúsund X þurfa að færast á milli bókstafa á kjörseðli.
Þú þarft að hafa einlæga löngun til að vinna fyrir samfélagið án eigingirni og annarra annarlegra hvata. Og kannski færðu þokkaleg laun fyrir það.
Til er fjöldi fólks sem trúir því að það geti orðið að góðum þingmönnum en býður sig aldrei fram. Ástæðurnar eru þó oftast ein af þessum: a) Viðkomandi þorir ekki að flytja ræðu fyrir framan annað fólk. b) Viðkomandi er hræddur við að verða hafnað í prófkjöri eða kosningum. c) Viðkomandi telur að hann verði rændur mannorði sínu og d) Viðkomandi heldur að hann tapi vinunum sínum af því að hann sé ekki lengur í sama flokki.
Allt eru þetta góðar og gildar ástæður, í sjálfu sér, en ekki svo erfiðar að ekki sé hægt að yfirvinna.
Þú þarft ekki að vera ræðumaður til að hefja leik í stjórnmálum. Það dugir að geta tjáð sig í rituðu máli, það getur flest vel gefið fólk. Framkoma í ræðum er auðlærð á námskeiðum og svo venst þetta furðu fljótt. Spurðu bara einhvern sem reynt hefur þetta í t.d. félagsstarfi.
Höfnunartilfinningin er erfið. Við erum ekki öll með útlit Brad Pitt eða Angelinu Jolie. Hvað með það. Horfðu á þá sem eru á Alþingi núna og spurðu sjálfan þig hversu margir séu þar útlitsins vegna? Margir á þinginu eru heldur ekki sérlega duglegir í ræðuhöldum en skila samt góðri þingvinnu, sem er oft mun meira virði fyrir samfélagið.
Hafirðu hreint sakavottorð dugir það flestum. Það er engin syndlaus í þessum heimi, við berum öll með okkur einhverjar syndir. Í þínu tilviki þarftu bara að spyrja þig að því hvort þínar syndir séu of miklar til að hindra hugsanlega þingsetu?
Ef einhver vinur þinn heldur vinskap við þig bara vegna sameiginlegrar stöðu í stjórnmálaflokki er það ekki þitt vandamál heldur hans. Þú getur aldrei búist við að allir hafi sömu skoðanir og því verði að virða sjónarmið annarra og bara gott að geta sett sig í spor viðkomandi.
Hugsaðu alvarlega um það á þessari stundu hver er tilgangur lífs þíns? Var þér ætlað að vinna að góðum verkum? Hefurðu hugrekki til að stíga á stokk núna eða viltu sjá eftir því næstu fjögur árin að hafa ekki þorað?
Ég vil fá póst frá fólki með hugrekki og þor til að vinna að góðum málum. Flokkurinn býr til vettvang til að veita frambjóðendum eins jafnan rétt til framboðs og mögulegt er. Tölvupóstfangið mitt er haukur@mtt.is Hafðu samband!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:19 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson