4.1.2007 | 14:51
Drög að stefnuskrá Flokksins
Flokkurinn er jafnaðarmannaflokkur.
Flokkurinn vill verða lýðræðisleg fjöldahreyfing.
Flokkurinn vill að landið verði eitt kjördæmi. Einstaklingum verð gert kleift að bjóða sig fram til Alþingis án flokks.
Flokkurinn vill auka gæði menntunar og tryggja öllum skólavist. Flokkurinn vill auka hlut íþrótta- og listakennslu í námi. Skólar verði heilsdagsskólar.
Flokkurinn vill tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi lífskjör sem og heimild til að vinna eins lengi og það sjálft og aðrir kjósa. Endurskoða þarf með hvaða hætti þetta fólk geti unnið án þess að tapa réttindum sínum.
Flokkurinn vill afnema gjafakvóta í sjávarútvegi og bjóða kvóta út til hæstbjóðenda á hverju ári. Sameign þjóðarinnar verði aftur sameign þjóðarinnar.
Flokkurinn vill afnema aðkomu ríkisins að óþarfa samkeppnisrekstri. Rekstur og aðkoma ríkisins að RÚV verði endurskoðuð með sátt í huga. Uppsöfnuð menningarverðmæti RÚV verði skilgreind sem þjóðareign.
Flokkurinn vill halda í opinberan rekstur sem fyrirsjáanlegt er að verði ekki samkeppnisrekstur að óbreyttu. Hér er sérstaklega átt við grunnveitukerfi landsmanna.
Flokkurinn vill skynsama nýtingu náttúruauðlinda.
Flokkurinn vill leiðrétta lög um starfsemi stjórnmálaflokka og afnema styrki til þeirra. Ríkissjóður á ekki að vera kosningasjóður sitjandi þings með frjálsa sjálftöku.
Flokkurinn vill leiðrétta lög um eftirlaun opinberra starfsmanna og stjórnmálamanna.
Flokkurinn vill ekki, a.m.k. á næsta kjörtímabili, sækja um aðild að Evrópusambandinu og vill halda í sjálfstæði Íslands. Ísland taki þátt í að bæta heiminn með aðild að sameinuðu þjóðunum.
Flokkurinn vill ekki aðild að hernaðarbandalögum.
Flokkurinn harmar stuðning íslensku ríkisstjórnarinnar við Íraksstríðið.
Flokkurinn vill viðhalda og bæta heilbrigðiskerfi landsins.
Flokkurinn vill útrýma fátækt.
Flokkurinn vill draga úr ríkisútgjöldum. Það þýðir lækkun skatta. Dægur- og dekurmál víki úr fjárlögum.
Flokkurinn berst gegn spillingu.
Flokkurinn vill forvarnarstarf í fíkniefnamálum.
Flokkurinn lítur svo á að fjölskyldan sé hornsteinn samfélagsins. Það á að hvetja fólk til sambúðar og efla fjölskylduformið á þann hátt að hún sé athvarf allra meðlima hennar.
Flokkurinn umber að það hafi ekki allir sömu skoðanir. Flokkurinn kannar vilja stuðningsmanna sinna reglulega. Fundin verði leið til að meirihluti ráði sem mest stefnu hans.
Flokkurinn kýs sér formann og stjórn í beinni kosningu allra flokksmanna. Aðeins skráðir flokksmenn kjósa.
Flokkurinn auglýsir eftir góðum frambjóðendum og viðhefur prófkjör meðal skráðra stuðningsmanna. Frambjóðendur skulu hafa hreint sakavottorð.
Flokkurinn lítur á það sem heilbrigðan metnað að fólk vilji ná frama í stjórnmálum og bjóði því fram krafta sína til þess.
Flokkurinn vill fullkominn aðskilnað ríkis frá öllum trúarbrögðum.
Flokkurinn vill endurskoða stefnu í landbúnaðarmálum og skoða með hvaða hætti er hægt að bæta kjör bænda og jafnframt að gera landbúnað þjóðhagslega hagkvæmari.
Flokkurinn styður almennt frjálsa samkeppni í viðskiptum og gerir jafnframt kröfur um að leikreglur samfélagsins séu virtar.
Flokkurinn styður þá siðfræði að þú gerir aðeins það sem þú vilt að aðrir geri þér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Réttlætiskenndin hefur ávalt verið ein af þínum sterkustu hliðum Haukur. Gott framtak.
Guðmundur Zebitz (IP-tala skráð) 5.1.2007 kl. 10:14